Já þingið er brandari...

...á meðan ráðherrar úr hrunstjórninni sitja á þingi

...á meðan mútþegar sitja á þingi

...á meðan þingmenn sem véla fyrir LÍÚ sitja á þingi

...á meðan þingið hunsar velferð almennings en gengur erinda fjármálakerfisins

...á meðan þægð við forystuna ræður meiru en hæfni og dómgreind

...á meðan Alþingi er valdalaust og embættismenn, LÍÚ og viðskiptaráð semja lögin.... 


mbl.is Hætt að segja háttvirtur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvernig var þetta Jakobína, varstu ekki á leið á þing ?

hilmar jónsson, 5.10.2010 kl. 01:12

2 Smámynd: Haraldur Hansson

"... LÍÚ og viðskiptaráð semja lögin"

Eru ekki áhrif LÍÚ stórlega ofmetin? Er þetta ekki bara partur af þeim pólitísku átökum sem eru um kvótakerfið, sem gengur út á að gera þá sem veiða fisk að óvinum ríkisins?

Strandveiðarnar voru í óþökk LÍÚ og frjálsar veiðar á úthafsrækju eru það líka. Tvö stærstu mál síðustu missera sem tengjast útgerð. Svo ráðherrann er greinilega ekki handbendi útvegsmanna. Kannski eiga þeir sér talsmenn í þingsal, en það er ekkert óeðlilegt við það, frekar en talsmenn annarra hagsmuna í lýðræðisríki.

Haraldur Hansson, 5.10.2010 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband