2010-10-05
Bjarni Ben á villigötum
Ræður þingmanna í kjölfar stefnuræðu forsætisráðherra voru misgóðar en ræða Bjarna Benediktssonar skar sig út fyrir frumlega hugsun.
Bjarni færir fram ýmsar kenningar um það hvers vegna fólk er að mótmæla. Að hans mati óska mótmælendur eftir meiri stóriðju, fleiri afleitum samningum og áframhaldandi gliðnun á milli fátækra og ríkra. Draumsýn Sjálfstæðiflokks er hráefnissamfélag sem tryggir velsæld fámenns hóps þeirra sem hafa aðgang að kötlunum. Bjarni telur að almenningur sé að kalla eftir skammtímafixum sem færir fjármuni í vasa auðmanna. Hann virðist halda að fyrir utan Alþingi séu áhangendur LÍÚ að hylla Sjálfstæðsflokkinn fyrir að færa framleiðslugreinarnar úr landi og skilja byggðalögin eftir blæðandi. Kannski heldur hann líka að mótmælendur séu að andmæla því að Geir Haarde fari fyrir landsdóm.
Merkilegt verður að teljast að Bjarni telur það Sjálfsstæðisflokknum tiltekna að hann er tilbúinn til samstarfs við ábyrga aðila en atferli sjálfstæðismanna hafa sýnt allt frá hruni bankanna að forystan í þeirra hópi skilur ekki merkingu orðsins ábyrgð.
- Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo sannarlega verið tilbúinn til samstarfs viðýmsa aðila, t.d.:
- Björgólf Thor og Björgólf Guðmundsson um einkavæðingu Landsbankans
- S-hópinn og Finn Ingólfsson um einkavæðingu Búnaðarbankans
- LÍÚ um framsal auðlinda þjóðarinnar til fámenns hóps einstaklinga og skuldsetningu og rányrkju aflaverðmæta.
- Viðskiptaráð um að rífa varnir almennings gegn bönkum og fyrirtækjum úr í löggjöf þingsins
- Magma Energy um kaup á jarðvarmaauðlindum fyrir kúlulán og hrunkrónur
- Erlenda stóriðju um gjafverð á íslenskri orku
Almenningur er að mótmæla spillingu innan vébanda fjórflokksins, samtryggingunni og skeytingaleysi í garð þeirra sem eru fórnarlömb ábyrgðarleysis og leynimakks stjórnvalda hruntímabilsins.
Ekkert boð komið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr..
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.10.2010 kl. 12:18
Ég sé Geir Haarde þegar ég sé Bjarna Ben.
Hey Bjarni, við viljum þig ekki, við viljum ekki mafíu flokkinn þinn; Látið ísland í friði fokkers
doctore (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 12:22
Nákvæmlega... hann heldur að þessir mótmælendur séu með Geir Haarde í liði og vilji fá XD aftur í stjórn... Þvílík fyrra. Það þarf að skófla XD út úr þinghúsinu, ekkert kemst að vegna málþófs og áróðurs frá þeim.
Unnar, 5.10.2010 kl. 12:26
Ræða Bjarna var lýðskrum. Hann reyndi að notfæra sér mótmælin og túlka þau sem klapp fyrir eigin stefnu. Við hverju var að búast? Það vissu allir að xD vill komast í ríkisstjórn.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.