Fyrsta skrefið: ná lífeyrissjóðunum úr hendi vinnuveitenda

Þetta er grundvallaratriði og nauðsynlegt skref í átt að betra samfélagi. 

Jóhanna og Steingrímur tala gjarnan um endurreisn og vilja meina að þau vaði svaðann upp í axlir við að reyna að bjarga þjóðinni.

Þau eru þó ómarktæk á meðan:

-Vinnuveitendur stjórna lífeyrissjóðunum

-LÍÚ stjórnar lögsetninu um kvótakerfi

-Bankarnir hafa frjálsar hendur við að afskrifa hjá útrásarvíkingum en ganga hart að fjölskyldum og fyrirtækjum

Önnur verkefni eru líka nauðsynleg til þess að bæta ástandið í samfélaginu. T.d. fjölmiðlar og ástandið í stjórnsýslunni.

Samfylkingin hefur verið iðin við að ráða fólk í stjórnsýsluna án auglýsinga eða valið á vafasömum forsendum.  


mbl.is Vill almenna lækkun skulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þetta er hárrétt!! Hvers vegna geta atvinnurekendur verið að gambla með sparifé launþega? Lífeyrsgreiðsla hvort heldur það er að nafni til hlutur launþegans eða atvinnurekandans er hluti að kjörum launþegans og hans eign!!

Gunnar Heiðarsson, 8.10.2010 kl. 21:48

2 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Við hvað er Jóhanna hrædd, af hverju hefur hún ekki kjark, að gefa

handfæra veiðar frjálsar, eins og hún lofaði þjóðinni, sem kallar á,

frjálsar handfæraveiðar.

Aðalsteinn Agnarsson, 8.10.2010 kl. 23:34

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

það er ekki bara samfó sem er að ráða sína menn og konur líka VG en það eru bara allir flokkar eins með þetta

gefum nú flokkunum frí í 2 ár 

tökum af þeim alla styrki 

ráðum nokkra heiðarlegar konur til að stjórna þesssu 300Þ manna fyrirtæki en látum passa uppá félagslega þáttin líka 

hvað fá allir flokkarnir mikið fé á ári  hvað ef það fé væri veitt í félaglega geirann og heilbrigðis þjónustuna hversu mikklu minna þarf þá að skera niður??

kveðja að neðan 

Magnús Ágústsson, 9.10.2010 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband