Björgólfur Thor og Þorsteinn Már ósnertanlegir

Björgólfur Thor aðaleigandi Landsbankans sem er höfuðpaur Icesave og Þorsteinn Már Baldvinsson sem var stjórnarformaður Glitnis þegar bankarnir féllu viðast vera ósnertanlegir. 

Ég set hér link á myndskeið af konu sem vill að hlutirnir séu öðruvísi:

 

http://blip.tv/file/4402164 


mbl.is Marktækur árangur hefur náðst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla ekki afsaka Ice-save málið, þó síður væri. En það er tæplega rétt að Björgólfur Thor sé höfuðpaur þess þó hann hafi verið stærsti eigandi bankans. Er nær að Sigurjón Þ. Árnason, sem á þeim tíma var bankastjóri Landsbankans, sé höfuðpaurinn, að minnsta kosti sá sem ber ábyrgðina.

Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 19.11.2010 kl. 18:02

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Stærsti eigandi bankans skipar meirihluta stjórnar og ræðu stefnu bankans. Það er nokkuð langsótt að halda fram sakleysi Björgólfs í þessu máli.

Sigurjón var fulltrúi eiganda.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.11.2010 kl. 23:02

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er sammála þér Jakobína...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.11.2010 kl. 03:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband