Sérstaða í hverfisskóla?

Menntamálaráðherra hefur gefið fyrirmæli um að menntaskólar skulu vera hverfisskólar.

crowd

Við þær aðstæður hlýtur að vera eðlilegt að skólarnir séu allir eins ef ekki á að skapa mismunun á milli hverfa.

Eða á að hafa eitt iðnskólahverfi, eitt verslunarmenntahverfi og eitt raunvísindagreinahverfi?

Held að það væri í lagi að stjórnmálamenn reyndu að hugsa aðeins.  


mbl.is Sérstaða MR í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfull færð þú ekki okkar atkvæði í komandi kosningum

MR-nemar (IP-tala skráð) 23.11.2010 kl. 18:10

2 identicon

Hún er augljóslega ekki að dásama þessa hverfaskóla heldur benda á hvað hverfaskiptingin er gölluð

Jóhann Tómas Guðmundsson (IP-tala skráð) 23.11.2010 kl. 20:28

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Takk fyrir Jóhann að útskýra það fyrir mig.

Hverfaskipting menntamálaráðherra vinnur gegn því að skólar hafi sérstöðu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.11.2010 kl. 21:32

4 identicon

Þú færð okkar atkvæði

MR-nemar (IP-tala skráð) 24.11.2010 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband