2010-11-26
Þannig er lýðræðið
Icesave er krafa um að íslensk alþýða beri skaðann af viðskiptum Landsbankans í útlöndum. Viðskiptin fóru fram á milli fólks sem vildi græða
á háum vöxtum og viðskiptabanka sem vildi laga lausafjárstöðu sína eftir að eigendurnir voru búnir að skafa innan úr honum.
Upphaflega átti að leyna innihaldi Icesave samningsins ekki bara fyrir þjóðinni heldur líka fyrir þingmönnum.
Framferði ríkisstjórnarinnar í fyrrasumar er birtingarmynd alls þess sem er vont við yfirgang valdhafa sem búa yfir takmarkaðri samkennd með þjóðinni.
Í framhaldi af afhjúpun innihalds samningsins var nánast eins og Hollendingar og Bretar væru komnir inn á Alþingi Íslendinga. Þar var ráðskast með þingmenn og þeim hótað. Vilji Hollendinga og Breta var heilagur.
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave er dæmi um birtingamynd lýðræðis þar sem þjóðin tekur ráðin af huglausum stjórnmálamönnum.
Tryggjum málsskotsréttinn og lýðræðið
Lokaorðið hjá kjósendum segir forseti Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 578525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar værum við stödd ef við hefðum nú t.d. verið svo óheppin að kjósa núverandi forseta Kirkjuþings fyrir forseta?
Serafina (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 15:03
Tek undir þá spurningu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2010 kl. 15:07
Samkvæmt Stjórnarskránni er forsetinn umboðsmaður almennings. Sem betur fer höfum við núna mann í embætti sem skilur stjórnskipun landsins og stendur því með þjóðinni, gegn innlendum valda-aðli. Nýgjustu yfirlýsingar forsetans gefa fólki vonir um að atlögu Icesave-stjórnarinnar verði hrundið.
Ekki má þó sofna á verðinum, því að Sossarnir hafa áform um að veikja fullveldi lýðsins. Ætlun þeirra er að útvatna svo ákvæði Stjórnarskrárinnar, að hún gagnist almenningi ekki til varnar. Þessu verða menn að svara og staðfesta að fullveldið er í höndum almennings, en ekki Alþingis. Ekki má gefa færi á að auka vald Alþingis. Hafna verður þeirri oftúlkun, að þingræði merki meira en að Alþingi ræður lagasetningu og eftirliti með ráðherrunum.
Fullveldi merkir endanlegt og ótakmarkað vald til að ráða stjórn landsins. Stjórnskipulag landsins nefnist lýðveldi, vegna þess að fullveldið er hjá lýðnum. Í konungsveldi er fullveldið hjá konungnum. Þeir sem neita að skilja svona einfaldar skilgreiningar ættu að fara í heila-rannsókn. Nokkrar staðreyndir varðandi stjórnskipun Íslands:
Loftur Altice Þorsteinsson, 26.11.2010 kl. 16:31
Ég greiði ALDREI gjaldþrot mannsins í næsta húsi !
Þjóðin mun ALDREI greiða Icesave !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 17:48
Flott lið sem hefur mætt hjá þér í dag Jakobína, munið bara strákar að setja 7319 á kjörseðil ykkar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 27.11.2010 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.