Kjósum lýðræðið

Ég hef talað við fjölda manns vegna kosninga til stjórnlagaþings. Margir eru reiðir vegna spillingar, óráðsíu í ríkisfjármálum og valdabrölts stjórnmálastéttarinnar. Þeir ætla að hunsa þessar kosningar vegna þess að þeir taka ekki þátt í pólitík. Gætum þó að því að málsvarar stjórnmálastéttar og hagsmunahópa yfirtaki ekki stjórnlagaþingið. Mætum á kjörstað og kjósum lýðræðið. 

 


mbl.is Tæplega 10 þúsund hafa kosið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Gunnar Ófeigsson

Gangi þér sem allra best á morgun.

Nú þarf fólk að mæta á kjörstað og snúa á flokksmaskínuna. kjósa fólk eins og þig þarna inn og útiloka stuttbuxnagengið sem er að reyna að pota sér inn núna.

í versta falli verður þetta þá umræðugrundvöllur fyrir þau grundavallargildi sem við viljum stefna að í framtíðinni.

Benedikt Gunnar Ófeigsson, 26.11.2010 kl. 15:38

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já þetta er gott tækifæri til þess að skerpa á lýðræðiskröfum og grundvallarspurningum um samfélagsgerð

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2010 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband