2011-02-14
Þegar menn skilja ekki réttvísina
Það virðist fara fyrir brjóstið á sumum að þjóðin fái að hafa lýðræðislega aðkomu að ákvörðunum í Icesave deilunni. Jónas Kristjánsson er meðal þeirra sem telur að þjóðin eigi ekki að koma að þessari ákvörðun og uppnefnir fólk sem styður þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann lýsir því yfir á Facebook að þeir séu þjóðrembingar.
Í blog sínu vitnar hann máli sínu til stuðning til þess að ráðuneytisstjóri Geirs Haarde lofaði Bretum að borga IceSave upp í topp með rosavöxtum. Síðan þá höfum við verið dæmd til að borga IceSave segir Jónas.
Ég spyr því hafa ráðuneytisstjórnar heimild til þess að skuldbinda ríkissjóð um milljarða. Umræddur ráðuneytisstjóri var síðar rekinn og kærður fyrir innherjasvik.
Umræddur ráðuneytisstjóri hafði ekki umboð þjóðarinnar og yfirlýsingar hans hafa ekkert gildi í alþjóðasamningum. Þetta myndi Jónas vita ef hann hefur lesið stjórnarskrána. Jónas myndi líka vita ef hann hefur lesið EES dírektívin að aðlilum EES samningsins er ekki heimilt að ábyrgjast tryggingakerfi bankanna.
Á grundvelli þessara raka upphefur síðan Jónas hræðsluáróður og spáir dómsdegi ef Íslendingar hafni ekki réttvísinni og beygi sig undir að gerast skattborgarar í Bretland og Hollandi.
Bretar hafa ekki löglegar kröfur á hendur Íslenskum skattborgurum. Þess vegna vilja þeir ekki að málið fari fyrir dómstóla.
Dómstólarinir eru hættulegir þeim sem sópuðu til sín fjármunum úr bönkunum og þeim sem studdu þá í þeim gjörningum.
Tillaga um þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá er það komið á hreint... Ég er "Þjóðrembingur"...
Ég get verið kátur yfir því... :)
Kvveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 14.2.2011 kl. 19:43
Jónas Kristjánson er góður í að lýsa vanþóknun sinni á öðrum, reyndar er það eina sem han er góður í.
Þessi hrokagikkur hefur nú í nærri fjörutíu ár litið niður til allra sem hafa tjáð sig hér á landi, skiptir þar einu hvort um sé að ræða pólitík eða eitthvað allt annað.
Því vekur eiginlega furðu að hann skuli enn búa hér á landi, í því land sem hann greinilega ekki þolir og er byggt eintómum hálfvitum og vanvitum, að hans mati!
Það væri gustukaverk að sækja um pólitískt hæli fyrir hann einhverstaðar erlendis. Það eina sem þarf að passa er að viðkomandi land sendi ekki neinn hingað til að skoða manninn, þá væri út um að það tæki hann í fóstur fyrir okkur!
Gunnar Heiðarsson, 14.2.2011 kl. 20:00
Gott og rétt innlegg. Burt með þennan Icesafe samning og látum þá sækja í stað þess að reyna væla út fundi með BRETUM og Hollendingum. Þeir væru löngu búnir að gleyma þessu hefði það ekki verið fyrir fundar áhuga okkar. Mig minnir ekki til þess að þeir sækjendurnir hafi beðið um einn fund.
Valdimar Samúelsson, 14.2.2011 kl. 20:13
Það má mikið vera ef Jónas er ekki orðinn brjóstveikur,eftir allt sem hefur farið fyrir brjóstið á honum gegnum tíðina.
Helga Kristjánsdóttir, 14.2.2011 kl. 21:39
Ég er hissa á Jónasi í þessu máli því hann er öflugur baráttumaður gegn spillingaröflunum.
Ég held hann láti löngunina í Evrópusambandsaðild ráða för.
Margrét (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 21:48
Hræðsluáróður er alltaf af hinu illa og er bein árás á dómgreind almennings. Ég sakna þess að þetta mál sé ekki skoðað betur úr frá félagsfæðilegm áhuga. T.d. með tilliti nauðsyn þess að rannsaka Icesave ofan í kjölinn.
Atferli stjórnmálamanna bendir til þess að þeir vilji að sett verði lok á þessa ormagrifju. Að það komi aldrei upp á yfirborðið það ferli fjármagnsstrauma sem hér átti sér stað.
Því miður virðist innsýn manna, í þá staðreynd að Icesave fjármunirnir bárust sennilega að litlu leyti til Íslands og eru ekki í vinnu á Íslandi, vera af skornum skammti.
Eigi að síður er íslenskur almenningur nú að greiða 5,5% vexti af lánum svo að Landsbankinn geti keypt gjaldeyri til þess að standa skil á Icesave, þ.e. hlutnanum sem verðu rukkað af nýja Landsbankanum sem er 280 milljarar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.2.2011 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.