Arðgreislan þrefaldur hagnaður fyrirtækisins

Hvernig er arðgreiðaslan fjármögnuð?

Er ferið að ganga á eigið fé (sem dregur úr verðmætum fyrirtækisins)?

Er verið að auka skuldir fyrirtækisins en það eykur áhættuna í rekstrinum 


mbl.is Iceland Foods greiðir út arð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áhugaverður punktur hjá þér.

Takk

Kalli (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 21:56

2 identicon

Það er vel liklegt að fyrirtækið sé með sterka eiginfjárstöðu, enda verið rekið með góðum hagnaði í 3 ár og reksturinn í mjög góðu lagi...

Kristmann (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 22:15

3 identicon

Það myndi samt minnka verðmæti fyrirtækisins um svipaða upphæð, og þar af leiðandi eignarmatið gagnvart Icesave. Annaðhvort voru þessir peningar teknir úr sjóði eða fengnir að láni, eignin minnkar í báðum tilfellum.

Kalli (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband