Ég játa það ég er skíthrædd...

...síðan sjálfstæðisflokkurinn setti þjóðarbúið á hausinn.

Ekki bara við sjálfstæðisflokkinn heldur líka þetta lið sem hefur tekið við stjórninni. Langvarandi spilling í mannaráðningum og skipanir hefur alið á vangetu í stjórnsýslu og pólitík. Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo sannarlega gengið í forystu við að móta þennan ósóma en aðrir flokkar hafa fetað í sporin. 

Jafnvel hinn nýji Besti Flokkur lætur sér ekki muna um vinargreiðanna og kannski er vingjarnleiki Jóns Gnarr við sjálfan sig sem hefur skipað sjálfan sig gjörsamlega óhæfan í stöðu borgarstjóra. 

Borgarstjórn er orðin eins og Alþingi að sirkusi þar sem trúðarnir keppast um að sletta skyrinu hver framan í annan. 


mbl.is Hörð skrif gegn borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gnarr er nákvæmlega jafn vanhæfur og menn í öðrum flokkum; Eini munurinn er sá að Jón reynir ekki að fela að hann sé fáviti

doctore (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 10:08

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

akkúrat

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.4.2011 kl. 13:21

3 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Gnarrinn er ekki verri en hinir Borgarstjórarnir, hvað voru þeir margir s.l. fjögur ár?

ég var hættur að telja, það tala fáir um strfslokasamningana sem þeir gerðu vinirnir,

lofum Jóni að vera í tvö ár svo förum við að skamma hann, eða hrósa honum.

Bernharð Hjaltalín, 6.4.2011 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband