Össur og Árni Þór í tugthúsið?

Össur Skarphéðinsson og Árni Þór Sigurðsson seldu stofnfjárbréf í sparisjóðunum sem þeim áskotnaðist vegna trúnaðarstarfa fyrir hið opinbera. Þeir seldu bréfin og högnuðust verulega. Vegna trúnaðarstarfa þeirra má gera því skóna að þeir hafi gerst sekir um innherjasvik....
mbl.is Baldur í 2 ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Rúnar Sæmundsson

Þeir væru góðir félagarnir, keyrandi járnaðir í fangabílnum austur á Litla Hraun !

Ég ætti að kæra, var hluthafi í Spron. Ætli Össur hafi önglað til sín peningunum mínum ?

Svo gengur þessi oflátungur laus, og hamast við að skoða skrifstofurnar og barina í Bruxelles.

Ætli hann sé búinn að kynna sér Mútu Hornið í Bruxelles ?

Birgir Rúnar Sæmundsson, 7.4.2011 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband