Nýtt fólk á Alþingi

  Flokkar eru flokkar. Þeir eru afurð sinnar sögu og verða að svara fyrir þá sögu. Ef fólk vill vera hreint og tært þá verður það að fara fram á eigin verðleikum en ekki á peningum sem pabbi náði úr vösum skattgreiðenda með spillingu.

Framsóknarmenn hafa sjálfir verið hrægammar.

...Framsóknarflokkurinn setti Íbúðarlánasjóð á Hausinn og innleiddi þar kerfi sem hefur skaðað heimilin in landinu.
...Framsóknarflokkurinn setti orkuveituna á hausinn
...Framsóknarflokkurinn dróg áfram framkvæmdir um Kárahnjúkavirkjun og þar fór fyrir Valgerður Sverrisdóttir sem nú situr í heiðurssæti á lista framsóknar.
...Framsóknarflokkurinn innleiddi verðtryggingabölið
...Framsóknarflokkurinn heimilaði innleiðingu Icesavereikninganna í Bretlandi
...Framsóknarflokkurinn afnam verðtryggingu á laun
...Framsóknarflokkurinn hannaði íslensku húsnæðisbóluna
...Framsóknarflokkurinn einkavæddi og gaf sjálfum sér banka.
...Framsóknnarflokkurinn var upphafsmaður af kvótakerfinu og hefur staðið fyrir alls konar höftum og skerðingu á atvinnufrelsi.

Þóra Kristín:

"Byltingin sem hófst á Austurvelli haustið 2008 og heimtaði valdið í hendur fólksins hefur nú fundið hinn sanna íslenska alþýðumann. Hann á nokkur hundruð milljónir í banka og helsti bakhjarl hans er ein spilltasta pólitíska elíta Íslands."

Ingi Freyr:

Þeir sem stýra flokknum vita hins vegar sem er að Framsóknarflokkurinn hefur ekki náð að útskýra, með trúverðugum hætti, hvernig á að framkvæma þetta kosningaloforð. Þegar lausnunum sleppir þarf flokkurinn því að grípa til annarra meðal a.

 Ingi Freyr:

Að lofa því fyrirfram að þarna verði til 200 milljarðar fyrir heimilin, það finnst mér einfaldlega vera óábyrgur málflutningur.“ Fáir, ef einhverjir, sem ekki eru framsóknarmenn geta mögulega verið ósammála þessum orðum Bjarna Benediktssonar þar sem útskýringar Framsóknarflokksins á þessari eignaupptöku liggja ekki fyrir.


mbl.is Útlit fyrir mikla endurnýjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er að plaga Þóru Kristínu? Hefur stjórnin einkarétt á þessum skjaldborgarbrandara?

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 14:02

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góð athugasemd

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.4.2013 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband