2013-07-05
Unnið gegn hagsmunum almennings
Sjávarþorp eiga mikið undir því komið að ráðgjöf stofnana hafi ávallt hagsmuni almennings að leiðarljósi.
Sú saga hefur verið lífsseig að sérfræðingar á Hafró séu klíkuráðnir af Sjálfstæðisflokknum samkvæmt fyrirmælum LÍÚ.
Svona sögusagnir draga auðvitað úr trausti á viðkomandi stofnun og stjórnsýslunni almennt. Nýleg skýrsla um starfsemi Íbúðarlánasjóðs staðfestir spillingu í mannaráðningum við opinberar stofnanir og hvernig hlutverk stofnanna hefur verið hunsað í þágu annarlegra sjónarmiða.
Ólafur Jónsson bendir á í samhengi við þessa frétt:
Staðreyndin er að þjóðin hefur tapað tugum milljarða í útflutningsverðmæti á að ekki var aukið við aflann fyrr og handfæraveiðar gefnar frjálsar. Norðmenn hafa núna rúllað upp mörkuðunum og þrefaldað útflutningsverðmæti bara í þorski síðan þeir juku aflann fyrir 2 árum. Við sitjum eftir of sein og með allt á hælunum vegna yfirgangs kvótahirðarinnar sem nú ætlar sér eignarhald í nýtingaréttinum sem má aldrei verða.
Það er augljóst að ástandið í mörgum byggðarlögum á landsbyggðinni er bágborið og ber ekki vott um almenna velsæld enda hafa útgerðirnar stungið undan hagnaðinum af fiskveiðum með því að selja fisk til eigin fyrirtækja erlendis á undirverði og sogið þannig fjármuni úr byggðarlögunum og komið þeim fyrir erlendis.
LÍÚ hefur ásamt málpípum sínum reynt að reka fleyg á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis til þess að beina athyglinni frá höfuðandstæðingi landsbyggðarinnar sem er LÍÚ.
Landsmenn látið ekki LÍÚa að ykkur.
Öfundsvert ástand fiskistofna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála aftur,klíkan hefur greinilega góð ítök inn í hafró.
Þórður Einarsson, 5.7.2013 kl. 20:35
Hvað græðum við á þessum endalausa atvinnurógi ?
Ef þú veist um misferli kærðu það umsvifalaust.
Hættum að rægja niður þann atvinnuveg sem heldur okkur uppi.
Snorri Hansson, 5.7.2013 kl. 22:55
Misferli og spilling er ekki sami hluturinn en það elur af sér óvandaða stjórnsýslu að klíkuráða fólk.
Umfjöllun um spillingu í samkrulli sjálfstæðisflokksins og LÍÚ kallast ekk rógu heldur umfjöllun og það er reyndar fyndið að reyna að þræta fyrir þessar staðreyndir þar sem það er opinbert að sjálfstæðisflokkurinn þyggur mútur af sjávarútvegsfyrirtæjum eins og hefur verið fjallað um í fjölmiðlum eftir kosningar.
Þeir sem fara með einkarétt á veiðum hafa verið að koma fjármunum undan erlendis og það heitir ekki að halda okkur uppi. það er auðindin sem skapar viðurværi í landinu en ekki ræningjarnir sem gera allt til að rupla henni.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.7.2013 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.