Útgerðarmenn hafa kallað þetta kvótaleigu eða framsal en ekki gjöld

Um það leikur enginn vafi að veiðigjöldin eru borgun fyrir afnot en slíkt er oft kallað leiga en ég held að það hafi aldrei verið kallað skattur.

Ef það er kallað skattur þá hlýtur útgerðin að hafa verið að innheimta skatt þegar hún rukkar leigu af kvóta eða selur aflaheimildir. Þá má spyrja: hvers vegna var þessum sköttum ekki skilað í ríkissjóð?

Það hlýtur að vera næsta skref hjá skattinum að ganga eftir því að öll gjöld sem útgerðin hefur innheimt fyrir kvóta (leigu eða sölu) verði skilað í ríkissjóð.


mbl.is Sníður stjórninni þröngan stakk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband