2008-11-03
HVÍTU lygarnar
Menn rembast nú um þessar mundir við að slétta út það vandamál sem þjóðin stendur frammi fyrir.
Málflutningur biskups var ótrúlega skammfeilinn þegar hann kallaði vandamálið velferðakreppu og gaf í skyn með því að nú væri þykjustunnikreppa og nú færu allir að lifa venjulegu lífi í stað lúxuslífs.
Talað er um að kaupmáttur minnki um 20%. Þetta er spádómur þeirra sem ekki gátu séð fyrir að hér yrði yfir höfuð kreppa. Þessari tölu er skellt fram eins og að þetta hafi sömu áhrif á alla en svo er alls ekki. Þeir sem missa vinnuna búa við miklu meiri kaupmáttarskerðingu á meðan kaupmáttur forsætisráðherrafrúarinnar gæti hugsanlega aukist eftir því sem hún fær forystu í fleiri nefndum.
Nokkuð hefur borið á því að málssvarar ríkisstjórnarinnar reyni að gera lítið úr óánægju almennings. Gert er lítið úr mætingu á mótmæli. Markmið mótmæla eru rangtúlkuð.
Mikið bar á því í upphafi kreppu að menn sem höfðu misst allt niður um sig ætluðu að fara að stýra hegðun og túlkun almennings á vandamálinu. Talað var í föðurlegum tón til þjóðarinnar. Þeir sem vöktu athygli á vandamálum voru uppnefndir, þeim skipað í flokk með öðrum sem líka voru uppnefndir. Fólki var ráðlagt að gleðjast yfir ótrúlegustu hlutum og talað var niður til þess.
Yfirvöld gera nú allt sem þeir geta til þess að leyna hversu illa er komið. Ríkiststjórnin er löngu hætt að stýra landinu með þjóðarhag í huga. Tilgangur þeirra er sérhagsmunagæsla. Þeir kunna því ekki að stjórna landinu því þeir hafa enga reynslu á því sviði. Þegar á hefur reynt undan farnar vikur klúðra þeir hvað eftir annað. Ég tek undir með erlendum prófessor sem heldur því fram að það væri hægt að finna hæfari einstaklinga til þess að stjórna landinu með því að velja af handahófi úr símaskránni.
Þjóðin er nú að uppgötva að landinu er stjórnað af vanhæfum einstaklingum og krafan um uppstokkun verður sífellt háværari.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.1.2009 kl. 06:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem er alvarlegast er að nú er verið að afskrifa skuldirnar á þóknanlegum mönnum og konum í flokkspólitískum skilningi eins og hjá Birnu bankastjóra Glitnis. MISTÖK heitir það, hefði hún verið eins ánægð með "mistökin" ef það hefði verið bullandi arður af þessu?
Þetta er bara eitt af fjölda svona dæma sem er verið að bralla bak við tjöldin og við látum það yfir okkur ganga!
Á meðan eru "bara Jón og bara Gunna" að fara á hausinn!
Eigum við svo bara að treysta þessu fólki?
Vilborg Traustadóttir, 3.11.2008 kl. 13:01
Er ekki málið núna að fá neyðarstjórn fagaðila, fram að næstu kosningum hvenær sem þær verða. Mér finnst eins og við meigum engan tíma missa. Það er furðuleg afstaða biskups til þrenginga fólks,enda ekkert lagt til málana annað en fólk ætti að faðmast. Á sama tíma og við eigum að spara þá bætti hann við þremur embættum á biskupsstofu.
Rannveig H, 3.11.2008 kl. 13:05
Já tvískinnungshátturinn er endalaus hjá þessu liði.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.11.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.