Ójöfnuður mestur á Íslandi

Guðmundur Örn Jónsson bendir á það í Morgunblaðinu í dag að ójöfnuður sé hvergi meiri en á Íslandi í hinum vestræna heimi. þar segir:

"Þannig hefur tekjuhæsti fjórðungur hjóna sex sinnum hærri laun en tekjulægsti fjórðungurinn, og er það tvöföldun á því hlutfalli frá árinu 1993. Þannig er ójöfnuður á Íslandi nokkru meiri en í Bandaríkjunum og líklegast sá mesti í hinum vestræna heimi"

Viljum við vera þjóð sem skarar fram úr í ójöfnuði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þökk sé hinum frábæra Sjálfstæðisflokki.  Ha, ha!

Aðalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 01:51

2 identicon

Sæl Jakobína.

það er hryggilegt til þess að vita,og bæti því við að þetta er enn eitt Heimsmetið.

Kærleikskveðjur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 05:23

3 identicon

Takk fyrir þessa færslu.

Því miður hefur ójöfnuður aukist ótrúlega mikið á Íslandi.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 07:46

4 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Hér hefur orðið of mikil breyting á fáum árum.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 4.11.2008 kl. 10:46

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ójöfnuðirnn hefur aukist jafnt og þétt

Hólmdís Hjartardóttir, 4.11.2008 kl. 12:08

6 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þetta er hryllileg staðreynd! Þess vegna á að vekja athygli á henni svo um munar. Ég segi fyrir mig að þetta er enn ein ástæðan fyrir því að mér finnst sárt að vera Íslendingur í dag. Við erum skörum fram úr í ójöfnuði og skuldsetningum en á botninum í því sem grundvallar gott og heilbrigt samfélag

Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.11.2008 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband