2009-01-17
Aha konur eru auðlindir
Þegar ég mætti á jafnréttisþing í hádeginu var mér tjáð að þrír karlmenn og ein kona hefðu verið frummælendur. Fréttin í mbl af jafnréttisþinginu hefur réttlætiskennd karlmanns til vegs og virðingar. Við eigum konur sem eru vel menntaðir kynjafræðingar, hvers vegna voru þær ekki með góða og gagnrýna samfélagslega fræðslu á þinginu. Þá hefði Moggin geta hafi þær til vegs og virðingar? Svona í tilefni dagsins ef ekki annað
Þórólfur mun hafa tjáð konum að þær séu auðlindir. þetta hafa konur auðvitað vitað lengi og kannski Þórólfur líka. Persónulega finnst mér karlmenn líka vera auðlindir en það er kannski aukaatriði í þessu samhengi. Annars held ég að Þórólfur sé ágætur maður sem ber fyrir sig táknmál mannauðsfræðanna.
Vinkona mín sagði mér í dag að farið væri að gefa börnum hafragraut þegar þau koma í skólann vegna þess að það er ekki til nóg að borða heima hjá þeim.
Félagsmálaráðherra skipulagði og kostaði þingið. Ekki var skorið um nögl við fólk því boðið var upp á glæsilegar samlokur og créme brûlée í hádeginu og síðan boðið upp á eplaköku með þeyttum rjóma kl. þrjú. Já það væsti ekki um fólk.
Eftir hádegi var einhverskonar pallborð þar sem nokkrir aðilar sátu fyrir svörum og meðal þeirra Elín bankastjóri. Hún þáði ótímabundna ráðningu í starf hjá Landsbanka sem ekki var auglýst. Það er ólöglegt. Nokkur ósvífni að stilla henni upp á jafnréttisþingi.
Það var merkilegt við erindin sem ég hlustaði á að þau báru meiri keim af áróðri en fræðslu. Einn ágætur lögfræðingur kallaði kreppuna hina "svokölluðu kreppu" og vissi ekki nema að þetta væri kannski bara niðursveifla.
Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra er lítill sómi af þessu framtaki.
Akkur í að hafa konur í ábyrgðarstöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er farin að skilja hvaða vindáttir það eru sem hafa komið þér í haminn sem þú lýsir í einni athugasemdinni hjá mér. Hef verið á svona tímasóunarþingum og -ráðstefnum þar sem efnið var í sjálfu sér allrar athygli vert en öll umgjörðin gróf það langt niður fyrir sex fetin af innhaldslausri, froðukenndri einksisnýtri framsögu án nokkurrar umræðu. Fyrst og fremst vegna þess að það vantaði þetta jafnvægi sem hefði t.d. verið hægt að skapa á þessum þingi sem þú varst stödd á í dag með því að sjá a.m.k. um jafnvægi í kynjahlutfalli frummælenda.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.1.2009 kl. 03:34
þið heimsku "rauðsokkur" haldið þið að allt verði gott ef konur fá að ráða öllu hér á landi!!!! sem betur fer hafið þið ekki komist til valda hér og ég vona svo innilega að svo verði aldrei! ekki það að ég ætli að reyna að verja það sem er búið að gerast hér á landi síðustu ár það er algjört hneyksli! en ég hef ekki trú á því að hlutirnir væru betri ef konur hefðu stjórnað síðustu ár!!!!!! en ég vil ekki hafa hlutina áfram svona einsog þeir eru ég vil að það komi betri menn til stjórnar ásamt konum en alls ekki að konur komist til ráða eingöngu því þá erum við (þjóðin í skítamálum) algerlega búnir að skíta í okkur!!!!! við (karlmenn) getum ekkert gert af því þó þið séuð með minni heila heldur en við! þið verðið að rífast við einhvern annan heldur en okkur!!!!!!!! því miður! LEIÐINLEGT!!
snorri (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 06:38
Eintómar konur, já Snorri þá værum við í skítamálum. Best að fá bara gott fólk af báðum kynjum.
Rakel það sem ég heyrði á ráðstefnunni var froðusnakk. Eingin gagnleg umræða um rót vandans, bara svona tæknilegar úrlausnir. En það er lítið gagn í því að hafa tól ef smiðurinn er ekki viljugur eða kann ekki á tommustokk.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.1.2009 kl. 12:07
Skil þig en sérstakt að Snorri hafi æst sig svona yfir því sem þú og ég höfum skrifað hérna. Ég get ekki séð að neitt af því sem kemur fram í því gefi tilefni til að draga þær ályktanir sem virðist vera brenniviðurinn í þeim æsingi:-/
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.1.2009 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.