Breiðfylking almennings til valda

Hvet allt gott fólk til þess að lesa pistil Júlíus Sólnes á Eyju Egils. Þetta er samhljóma því sem ég sagði í Silfrinu hjá Agli fyrir mánuði síðan en Júlíus segir m.a.:

Breiðfylking almennings verður að bjóða fram í komandi kosningum og ná hreinum meirihluta. Að öðrum kosti munu gömlu flokkarnir hugsa sér gott til glóðarinnar. Litlu flokkarnir munu hlaupa í sæng með íhaldinu eða Samfylkingunni, ef tækifæri gefst og halda ótrauðir áfram með gamla kerfið.

Sendi öllum samstöðukveðjur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Þetta er rétti andinn!

Haraldur Davíðsson, 29.1.2009 kl. 01:59

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Hver er vara leiðin því þeir ná aldrei hreinum meirihluta. Með hverjum fara þeir þá gott að vita það

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 29.1.2009 kl. 09:04

3 Smámynd: Offari

Gallin við byltinguna er að enginn hefur komið fram með lausnir sem almenningur getur sameinast um. Tíminn er naumu og engin úrbótafylking kominn upp á yfirborðið. Er ekki kominn tími til að breyta mótmæláfundunum í sameinigarfundi um aðgerðir?

Offari, 29.1.2009 kl. 10:48

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Heyr Offari, það þarf að sameina grasrótina.

Haraldur Davíðsson, 29.1.2009 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband