Valdkerfi í vörn

Hinu ríkjandi valdi þykir við hæfi að þingmenn semji stjórnarskrá valdkerfisins. Hið ríkjandi vald vill ekki að þjóðin fá stjórnarskrá sem er hennar sameign.

Eftirtaldir aðilar töldu sig vera réttu aðilanna til þess að semja nýja stjórnarskrá árið 2005. Hefur einhver tekið þátt í einhverri stjórnarskrárumræðu á þeirra vegum?

  • Jón Kristjánsson, formaður
  • Þorsteinn Pálsson, varaformaður
  • Birgir Ármannsson
  • Bjarni Benediktsson
  • Guðjón A. Kristjánsson
  • Jónína Bjartmarz
  • Kristrún Heimisdóttir
  • Steingrímur J. Sigfússon
  • Össur Skarphéðinsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er alltaf sama liðið.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 00:01

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já þetta er pyttur

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.1.2009 kl. 00:03

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Nei alls ekki. En nú eru nokkrar grasrótarhreyfingar að ræða þessi mál, amk ein er þegar með drög að nýrri stjórnarskrá.

Mig langar að sjá þessar hreyfingar sameinast og leggja í alvöru vinnu. Fyrir okkur liggur að teikna nýtt Ísland, og nú er einmitt gott tækifæri...

Haraldur Davíðsson, 29.1.2009 kl. 00:11

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég er meðmæjlt því að sameina þessar hreyfingar svo allir séu ekki að finna upp hjólið hver i sínu horni.

Og bjóða svo ótrauð fram!

Það eru allir búnir að fá meira en nóg af gamla flokkakerfinu.

Vilborg Traustadóttir, 29.1.2009 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband