Mannréttindi

“Það ber að viðurkenna að hver maður sé jafnborinn til virðingar og réttinda, er eigi verði af honum tekin, og er þetta undirstaða frelsis, réttlætis og friðar í heiminum.”

“Hafi mannréttindi verið fyrir borð borin og lítilsvirt, hefur slíkt í för með sér siðlausar athafnir, er ofboðið hafa samvisku mannkynsins, enda hefur því verið yfir lýst, að æðsta markmið almennings um heim allan sé að skapa veröld, þar sem menn fái notið málfrelsis, trúfrelsis og óttaleysis um einkalíf og afkomu.”

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Nýfrjálshyggjan og stefna Alþjóðargjaldeyrissjóðsins sem miðar að því að gera almenning að öreigum og rústa velferðakerfi brýtur mannréttindi.

Mannréttindahugtakið felur í sér merkingu sem býður upp á mótvægi við valdníðslu, öfgafulla misskiptingu og vanvirðingu við minni máttar.

Mannréttindi eru nú brotin á hópum í samfélaginu sem mynda grunnstoðir þess, þ.e.a.s. börnum og fjölskyldufólki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband