2009-02-25
Hvaða ismi er þetta?
Spurt hefur verið hvað er frjálshyggja og hvað er ný-frjálshyggja. Frjálshyggjumenn telja margir hverjir að hinir séu á móti markaðsbúskap. Ég hef aldrei hitt neinn sem er á móti markaðsbúskap hversu langt til vinstri eða í átt að félagshyggju hann telur sig vera.
Viðskipti eru óhjákvæmileg í nútímasamfélagi og það er almenn sátt um að viðskipti skuli fara fram á frjálsum markaði. Margir þeir sem telja sig til frjálshyggjumanna trúa því að hinir vilji setja höft á viðskipti, banna þau eða eitthvað slíkt. Sú villutrú hefur verið ríkjandi að skattar lækki ef við stjórnvölinn eru aðilar sem aðhyllast frjálshyggju.
Á Íslandi hefur þróast stjórnarfar í átt að ný-fasisma. Ég vil hér gera grein fyrir því hvað það er í íslensku stjórnafari sem réttlætir þessa fullyrðingu mína.
- Samsuða stjórnmála og viðskiptahagsmuna
- Einokun og samráð ráðandi í viðskiptalífi
- Samþjöppun valds
- Leynd hvílir yfir aðgerðum, ákvörðunum eða samningum valdhafanna
- Fjölmiðlar komnir í eigu auðvalds eða undir valdi valdhafanna
- Fjölmiðlar notaðir markvisst til þess að blekkja almenning og rangtúlka stöðuna í samfélaginu
- Þöggun, hræðsluáróður og andlegt ofbeldi verður hluti menningar
- Markvisst unnið gegn mannréttindum í dómskerfinu
- Meiri hluti almennings skattpíndur og skattalögin hönnuð í þágu hinna ríku
- Almannafé notað í þágu valdhafanna, ættingja þeirra og góðvina
- Stofnanir landsins standa vörð um valdakerfið
- Valdhafar vernda glæpamenn
- Gengdarlaust er gengið á höfuðstól náttúrunnar í þágu auðvaldsins en af litlu tilliti við þá sem eiga að taka við landinu
- Mismunun eykst kerfisbundið í samfélaginu og sá hópur sem líður skort stækkar sífellt
- Markvisst dregið úr almennri velferð en fámennur hópur lifir í allsnægtum
- Gengdarlaus þjófnaður á eigum hins opinbera og auðlindum þjóðarinnar
Samfélagið ber þess skýr merki hvernig það stjórnarfar sem ég greini hér að ofan hefur sundrað innviðum þess. Ísland var velferðarríki en er það ekki lengur.
Margir hafa valið að rugga ekki bátnum og þagað yfir ástandinu. Flestir hafa ekki gert sér grein fyrir þróuninni sem hefur átt sér stað vegna stöðugs áróðurs sem hefur þann tilgang að draga hulu yfir þessa þróun.
Menn gleymdu sér í græðginni og nú eru þeir uppteknir í algleymi valdabaráttunnar
Framundan er hjá valda- og auðmannaklíkunni að hrekja almenning úr landi og síðan ætla þeir að sitja hér að auðlindunum. Þeir slást nú um ránsfenginn, vatnið, orkan, landið og miðin skulu verða þeirra hvað sem það kostar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vilja ekki flestir landmenn lifa í réttlátu og góðu samfélagi ?.
Það er erfitt að sjá að þau atriði sem þú telur upp hér að ofan þjóni því.
Sem áhugamaður um neytendamál leit ég á daginn á bensínverð til að glöggva mig á stöðunni í dag.
Nú sem aldrey fyrr væri gott fyrir neytendur að hafa virka samkeppni. Hér er niðurstaðan. Hún styður fullyrðingu þína númer 2.
Svo má fylgjast með bensínverði einstakra bensínsala á verði á vef NS. Tek þó fram að það er óspennandi lestur, því þeir eru flestir með sama verðið.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 14:17
Það er einmitt kjarni málsins Hákon. Almenningur vill ekki lifa í vondu samfélagi. Til þess að breyta þessari þróun þarf tvennt að koma til.
Almenningur þarf að átta sig á þessari þróun
Almenningur þarf að bregðast við henni með samstöðu og hafna þessum öflum.
Erfitt er um vik því þetta þrífst í skjóli blekkinga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.2.2009 kl. 14:34
"Þöggun, hræðsluáróður og andlegt ofbeldi verður hluti menningar"
Hef rætt við marga sem eru greinilega hræddir við að mæta á Austurvöll.
Ótrúlegt en satt.
Enda er allt krökkt þar af ljósmyndurum og myndbandstökumönnum og það eru ekki allir sem vilja fá af sér mynd á mótmælafundi. Sumir ljósmyndaranna vilja ekki láta mynda sig heldur
Reyndar finst mér þöggunni alvarlegust því þar er verið að vega að grundvallaratriðum s.s. málfrelsi og tjáningarfrelsi. En þöggunin þrífst í þeim sjúka jarðvegi sem hér er.
Hér verður breyting að eiga sér stað.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 15:01
Frábær pistill.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 16:05
Þetta er með betri greiningum sem ég hef séð á þróuninni og ástandinu eins og það er. Þessum pistli þarftu að halda til haga. Við hin megum ekki gleyma.
Arinbjörn Kúld, 25.2.2009 kl. 18:19
Takk fyrir Jakobína.
Þú ert að mörgu leyti að lýsa því sem átti sér stað í Mexico á síðustu öld undir stjórn flokksins.
En við vorum sátt við þetta meðal annars vegna þeirrar blekkingar sem þú lýsti fyrst. Og svo má benda á kaldhæðnina í þessum meinta þjófnaði frjálshyggjunnar að á Bretlandi á 19. öld þá voru íhaldsmenn helstu andstæðingar óheftrar frjálshyggju og mannvonsku hennar. Í dag trúa margir íhaldsdrengir því að þú þurfir að vera frjálshyggjumaður til að aðhyllast frjáls markaðsviðskipti. Þess vegna lenda þeir svo oft í að verja siðleysið. Þeir halda að það sé óhjákvæmilegur fylgifiskur markaðsviðskipta. En svo er ekki.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 25.2.2009 kl. 18:43
Hvað er Frjálshyggja?
Sindri Guðjónsson, 26.2.2009 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.