Sjálfstæðisflokkur keyrði Ísland í hyldýpið

Pasted_Data_0798Þótt staða landa sé víða erfið kemst ekkert þeirra í hálfkvisti við Ísland.

 

 

 

 

 

Þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók hér við sjórn um 1990 ríkti velsæld á Íslandi.c_ordid_kjartan_gunnarsson_og_thorger_ur_katrin

Á átján árum tókst flokknum að rústa velsældinni.

Bjarni Ben hefur tekið virkan þátt í því með sjálfstæðisflokknum að rífa niður velferð á Íslandi

Sjálfstæðisflokkurinn gerði samning við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að skera velferðarkerfið niður um 260 til 300 milljarða fram til ársins 2011. Hvað er þetta mikill peningur. Allt heilbrigðiskerfið er rekið fyrir 100 milljarða. Allir háskólar og menntaskólar eru reknir fyrir 50 milljarða.

Útlit er fyrir að atvinnuleysisbætur leggist af.

Hvað ætlar Bjarni Ben að gera yfir rjúkandi rústum efnahags landsins sem sjálfstæðisflokkurinn hellir nú olíu yfir.

Stjórnarflokkarnir samfylking og vinstri grænir eru að mörgu leyti bundin vegna óhæfuverka sem sjálfstæðisflokkurinn með fulltingi framsóknar hafa framið á Íslandi.

xd_geir0sal_jpg

Sjálfstæðisflokkurinn spillti friðsældinni á Íslandi

Sjálfstæðisflokkurinn reif niður velferðina á Íslandi

Sjálfstæðisflokkurinn eiðilagði jöfnuð og mannréttindi á Íslandi

Sjálfstæðisflokkurinn spillti dómskerfinu og réttlætinu.

 


mbl.is Engar sértækar aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já og verst er að nú á að fara að planta afleggjurum sjálfstæðismanna og framsóknar í stjórnarráðið

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.3.2009 kl. 19:32

2 identicon

Og hvað? Ertu að reyna að segja að samfylkingin og aðrir flokkar séu ekki ábyrgir fyrir neinu og allt er sjálfstæðisflokknum að kenna??

Þór (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 20:37

3 identicon

Hvað eru að bulla óskar? Ertu að segja að þér finnist allt sjálfstæðisflokknum að kenna en engum öðrum? Sjálfstæðisflokkurinn á stóran þátt í þessu, en það voru nokkrir flokkar, margir þingmenn, margir bankamenn og margar stofnanir sem tóku þátt í þessu klúðri og mér finnst sjálfstæðisflokkurinn hreinsa betur í röðum hjá sér en samfylkingin til dæmis, þótt ég sé enginn sjálfstæðisflokksmaður.

Þór (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband