Óheillakrákan aftur í Mogganum

Hvernig stendur á því að Björn Bjarnason getur varla látið út úr sér orð án þess að fjallað sé um það í Mogganum?
mbl.is Stjórnskipuleg óheillaskref
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef ekki þekkingu til að blanda mér í umræður um það hvort munur er á því að setja mann í embætti eða skipa mann í embætti, en ég hef býsna gott minni. Þess vegna man ég vel að flokkssystkini BB fóru ekki á límingunum þegar þau samþykktu EES-samninginn sem margir lögfróðir menn sögðu vera brot á stjórnarskránni.

Með þessu er ég ekki að segja að eitt brot réttlæti annað, en finnst engu að síður rétt að halda þessu til haga.

Helga (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband