Ha áhætta, gleymdist að kenna þann kúrs?

Nú eru bankarnir að afskrifa og afskrifa fyrir félög og koma þeim í hendur fárra.

Hvað er gott við samþjöppun í eignarhaldi?

Hvað er gott við mikla markaðshlutdeild?

Hvað er gott við fákeppni?

Svarið við þessu er þetta gefur fáum aðilum færi á því að græða mjög mikið.

Samlegðaráhrif skila sér ekki til neytandans vegna einokunar og verðsamráðs.

Atvinnuumhverfi hefur þróast þannig að það markast nú af einhæfni.

Öll þessi atriðið sem ég nefni hér að ofan skapa mikla áhættu. Íslendingar búa við mikið óöryggi í atvinnumálum vegna þess hversu einhæfur markaðurinn er.

Á einhæfum markaði verður þekkingin líka einhæf og sveigjaleikinn lítill.

Í dag eigum við auðlindirnar og mannauðinn sem þarf að aðlaga nýjum aðstæðum.

Bendi á pistil á vald.org

Á Íslandi hurfu 4000 til 5000 milljarða úr kerfinu.

Hvers vegna vildi Björn Bjarnason ekki rannsaka það?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt hjá þér.

Samruni sparisjóðanna fyrir nokkru inn í BYR s.s. Sparisj. Kópavogs skilaði engu til  mín sem viðskiptavinar, hvorki lægri vöxtum né þjónustugjöldum.

Nú standa yfir viðræður BYR, SPRON og fl.

Nú standa yfir viðræður SPRON við fleiri fjármálstofnanir/dótturfélög.

Skyldi sú hagræðing og fákeppnismyndun skila sér í lægri útlánsvöxtum ?

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband