4000 til 5000 milljarðar hurfu

Hvert fóru 4000 til 5000 milljarðar sem hurfu út úr hagkerfinu?

Hvers vegna hefur ekki verið settur hópur til þess að rannsaka það gagngert í samvinnu við Interpool?

Á heimasíðu Interpool segir:

Corruption undermines political, social and economic stability. It threatens security and damages trust and public confidence in systems which affect people’s daily lives. Although corruption frequently occurs at local or national level, its consequences are global; its hidden costs immense.

og einnig að stefna þeirra sé:

As the world’s largest international police organization, INTERPOL is taking its place at the forefront of the fight against corruption.

Hvers vegna er ekkert rannsakað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Skil það ekki sjálf, fjármálaeftirlitið hefur verið að bora í nefið eða eitthvað álíka. Er enn að bíða eftir að nýja stjórnin látið máli til sín taka. Þá meina ég með afturvirkum hætti.

Rut Sumarliðadóttir, 3.3.2009 kl. 16:44

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já það er ótrúlegur silaháttur í stjórnsýslunni

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.3.2009 kl. 16:55

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ástæðan er einföld. Glæpurinn er af þeirri stærðargráðu að engin innlend stofnun ræður við umfangið. Þar sem stjórnmálalífið er virðist vera flækt illilega í glæpinn þá er engin vilji til að óska erlendrar aðstoða.

Arinbjörn Kúld, 3.3.2009 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband