Það ættu margir að fara í frí

Persónulega vil ég sjá sjálfstæðisflokk, framsókn og jafnvel samfylkingu líka fara í frí. Ég tel þó að að líta eigi til persóna en ekki flokka þegar tekin er afstaða til þess hverjir eigi að fara í frí.

Ágætt væri að allir þeir sem tengjast einkavinavæðingum, kvótabraski og öðru braski fari í frí. Einnig þeir sem eiga ráðandi hluti í einokunar og verðsamráðsfyrirtækjum.

Talsvert hefur borið á því að viðskiptaglæpir hafi verið lögleiddir á Íslandi eða að þeir sem fremja þá er ekki refsað heldur eru látnir greiða sektir sem fara síðan út í verðlagið þannig að það er á endanum brotaþolinn sem tekur út refsinguna.

Hverjum treystum við til þess að laga þetta?


mbl.is Vill vera í vinstri stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Við vitum alveg hverjir ættu að taka sér langt frí. En hverjum væri best treystandi fyrir uppbygginunni - við sjálf líklega en þá þurfum við að............???

Arinbjörn Kúld, 5.3.2009 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband