Furðulegar rangfærslur og það er haldin ráðstefna um þær

Hörkulegur niðurskurður er framundan í heilbrigðiskerfinu sem menn vilja nú gjarnan kalla hagræðingu. Á sama tíma spyrja læknar hvernig eigi bregðast við alvarlegum skorti á heilbrigðisstarfsfólki.

Niðurskurður þýðir að segja þarf upp starfsfólki í heilbrigðisgeiranum læknum sem og öðru starfsfólki. Ef peningar eru ekki til þá eru þeir ekki til og leiða til þess að spara þarf í útgjöldum.

Auðvitað þurfum við fleira heilbrigðisstarfsfólk en það þýðir ekki að það verði eftirspurn eftir því. Eftirspurn dettur niður þegar fjármunir eru ekki til ráðstöfunar.


mbl.is Mannauður í heilbrigðisþjónustu skoðaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband