Sitjum við virkilega uppi með þennan fjanda?

Nú rífast stjórnmálamenn og kenna hvor öðrum um en kunna ekki að skammast sín. Bjarni Harðar heldur því fram að um sé að ræða samsæri gegn almenningi.

Fáeinir einstaklingar sem greinilega hafa haft leppa inni í stjórnarráðinu haf rænt mikilli auðlegð af þessari þjóð. Meðal þessara einstaklinga eru menn sem tekngjast sjálfstæðisflokki, samfylkingu og framsóknarflokki.

Samsærið er ekki nýtt af nálinni. Upphafið má rekja til þess þegar framsóknarmenn stálu fisknum sem syndir í sjónum og hirtu ríkisstofnanir sem þeir síðan græddu á.

Í haust fékk almenningur smá innsýn í ormagrifjuna. Siðspilling stjórnmálamanna er með eindæmum.


mbl.is Hælarnir voru niðri í viðskiptaráðuneytinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð ábending hjá þér.

Bjarni Harðar ætti nú að þekkja þetta hann var þingmaður.

Hann hefði nú átt að koma þeirri visku sinni á framfæri fyrr.  Nú fer öll hans viska í að "leiðbeina almenningi" um hvað sé rétt og hvað ekki.  Hann er jafn siðspilltur og aðrir hafi hann tekið þátt í þessu samsæri gegn almenningi   sem kemur fram í þínum texta.

Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband