2009-03-29
Undarlegasta ár í mínu lífi
Það byrjaði í október 2008. Hvað sagði Geir, Guð blessi Ísland og svo hófst baráttan. Í kjölfarið fylgdu mánuðir sem sýndu einurð Íslendinga.
Ég var reið. Ég vildi helst klifra upp á þak og öskra, helvítis svikarar. Hvers vegna eiga börnin mín að greiða skuldir Landsbankans? Hvers vegna á Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að fá tækifæri til þess að rífa niður atvinnulífið og sjálfsbjargarhæfni Íslendinga? Hvers vegna höfum við kosið yfir okkur arfavitlausa stjórnmálamenn sem byggt hafa upp hér kerfi sem eyðir lífsbjörginni í landinu.
Og nú er ég reið. Hvers vegna? Vegna þess að enn er dritað yfir almenning.
Hvers vegna er ríkissjóður að lána fjármálafyrirtækjum tugi milljarða? Þessi fyrirtæki skapa ENGIN þjóðhagsleg verðmæti. Þessi fyrirtæki eru hluti af svartholinu sem sýgur til sín verðmætin sem almenningur skapar.
Það er enn verið að rústa efnahag landsins. Þeir sem sitja við stjórnvölinn hafa engan skilning á því hvernig þjóð getur lifað af hryðjuverkin sem yfir hana hefur dunið.
Þeir skilja ekki að við okkur blasir nýtt samfélag. Þeir skilja ekki að það þarf að breyta leikreglunum. Fjármálakerfið er útelt. Einokunin kemur í veg fyrir endurreisn og uppbyggingu.
Samt eru þeir að velja fjármálakerfið og einokunina en hafna fólkinu í landinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var hárrétt ákvörðun hjá mér að skrifa ekki undir In-defence áskorunina , en mér fanst það augljóst að hér eru ekki hryðjuverkamenn í venjulegum skilningi þessa orðs - og það veit umheimurinn allur. Það er að byrja á öfugum enda að reyna að hvítþvo Ísland af þessum voðaverkum með því að færa undirskriftir með viðhöfn á Breska grund.
Enda hefur komið í ljós að hér eru og voru fjármála-hryðjuverkamenn sem Bretarnir vilja senda skýr skilaboð. Þetta er fámennur hópur og sérlega ánægjulegt að málin eru að skýrast.
Mjög áhugaverð samantekt frá Jónasi hér frá því fyrr í dag:
"Terroristarnar eru Íslendingar.
Íslenzkir yfirmenn í bönkum og eigendur banka ryksuguðu allt fé, sem þeir fundu víðs vegar um heim. Þeir komu fénu í erlend skattaskjól í þágu eigenda bankanna. Þeir eru allir terroristar. Þeir stunduðu hryðjuverk sín einkum í útlöndum, til dæmis með IceSave. Gagnvart erlendu fólki komu þeir fram sem terroristar. Íslendingar hafa ekkert gert til að koma lögum yfir þá. Ísland er því griðland terrorista í bankaheiminum. Við erum því meðreiðarsveinar terroristanna. Fyndið er, að sumir mótmæla, að Íslendingar séu stimplaðir terroristar. Við ættum fyrst að koma terroristunum okkar í járn".
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 22:21
Já & jamm, & ekkert öðruvízi en það.
Steingrímur Helgason, 29.3.2009 kl. 22:42
Já og jæja já. Það virðist augljóst að haugurinn er svo stór að ráðamenn hver um annan þveran vita ekkert hvar þeir eiga að byrja að moka, hvað þá heldur hvað á að gera við hauginn. Það er svo miklu auðveldara fyrir hugann að skamma einhvern annan fyrir hvernig komið er. Síðan hlustar maður á fínar stefnur, sem minna á gæluverkefnin, sem helst var rifist um á þingi síðustu ára þegar allt lék í lyndi. Þessar fínu stefnur eru svo slitnar úr samhengi við þann veruleika, sem almenningur stendur frammi fyrir með hengingaról skulda margvafða um hálsinn. Skulda, sem hann tók ekki að láni nema að hluta, en er krafinn um að borga dýrum dómum hvað sem tautar og raular eða eignalaus verða.
Svanborg E. Oskarsdottir (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 22:51
Það er furðulegt að láta endurreisn fjármálakerfisins ganga fyrir annarri uppbyggingu. Því eins og þú segir þá skapar fjármálakerfið nákvæmlega engin verðmæti eins og við ættum öll að vera orðin meðvituð um núna. Þvert á móti býr það bara til skuldir sem étur upp öll raunveruleg verðmæti.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 29.3.2009 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.