Loftbóluskuldir

Ætla valdhafar að verja almenning fyrir afætum fjármálaheimsins eða ætla þau að færa þeim íslenska hagkerfið á silfurfati spyr Michael Hudson.

Það þarf að færa höfuðstól skulda af fasteignum niður að verðmæti fasteigna. Skuldir umfram raunveruleg verðmæti fasteigna eru loftbóluskuldir. Þessar skuldir byggja ekki á neyslu skuldarans heldur neyslu braskara og óábyrgra stjórnmálamanna.

Þjófnaður sem hannaður var af sjálfstæðisflokki og framsókn í valdatíð þeirra með dyggri aðstoð vina þeirra í bönkunum. 


mbl.is Samræmd úrræði vegna greiðsluerfiðleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Sem betur fer fjölgar þeim sem sjá að hér þarf að afskrifa skuldir.

Offari, 4.4.2009 kl. 12:44

2 identicon

Þeim fjölgar sem sjá að skuldir jarðarbúa eru orðnar of miklar og engin leið að borga þær til baka.

Verðmæti fasteigna er auðvelt að reikna, en það er hvorki meira né minna en lóða og brunabótamat samanlagt með 5-10% vikmörkum eftir svæðum. Fasteignalán munu færast niður sem þessu nemur, spurningin er sú hvort að heimilin eða fasteignafélög bankanna fái þessa niðurfærslu.

Hvernig framkvæmdin á þessu verður er það sem mest áhrif mun hafa á framtíð Íslands.

Toni (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 13:21

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Þetta er allsvakaleg grein hjá Michael Hudson.

Arinbjörn Kúld, 4.4.2009 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband