Það vanta ábyrga aðila í stjórnmálin

Það harðnar sífellt á dalnum hjá íbúum þessa lands. Ungar millistéttarfjölskyldur eru trúlega helstu fórnarlömb bankahrunsins en einnig heyrist af öldruðum sem hafa vart fyrir salti í grautinn en þannig hefur það verið lengi hjá þeim.

Ég og fleiri erum marg búin að vara við óráðum AGS og á ýmsar leiðir til þess að bæta ástandið hér. Þessi ríkisstjórn rétt eins og tvær fyrri virðist hins vegar vera blind á ráð sem í raun myndu bæta ástandið hér og flýta þjóðinni upp úr kreppunni. Samfylkingin hefur tekið aðildarumsókn um ESB eins og hausboka sem hún hefur skelllt yfir hausinn á sér. Ráfar nú stefnulaus um völlinn og kemur ekki auga á aðrar lausnir en að slátra velferðinni í landinu.


mbl.is Kastað til höndunum við gerð ESB-tillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband