Það er útlit fyrir að fólk nenni ekki, vilji ekki, þori ekki eða finnist hallærislegt að taka þátt í mótmælum jafnvel þótt ástandið sé grafalvarlegt.
Helmingur þjóðarinnar stefnir í þrot. Hvar er þetta fólk? Er það við sjónvarpsskjáinn að að taka við áróðri ríkisvaldsins sem lofar ölmusu á meðan það er að stefna sjálfstæði þjóðarinnar í hættu?
Ríkisstjórnin er tilbúin að skrifa undir samning sem mikill vafi leikur á að hún skilji sjálf vegna flókins lagalegs texta á ensku.
Bretar tefldu fram sínum grimmustu lagasnillingum til þess að flækja háttvísa sendimenn íslensku Ríkisstjórnarinnar í, í sakleysi þeirra. Ríkisstjórnin sendi mann með stúdentspróf í farteskinu til þess að takast á við það sem menn hafa kallað járnkjafta Bresku og Hollensku útsendaranna.
Hvernig getur reynsla af diplómatísku starfi verið góður undirbúningur fyrir harðsnúna og grafalvarlega milliríkjasamninga.
Kunna þeir sem stóðu að þessari samningagerð ekkert fyrir sér í lágmarkstaktík í samningagerð?
Það voru Bretar og Hollendingar sem voru að gera kröfur.
Hvers vegna komu þeir ekki til Íslands með túlk og hvers vegna fóru samningarnir ekki fram á íslensku?
Hvers vegna var samningurinn ekki skrifaður á íslensku?
Ég verð öskureið þegar ég hugsa til vanmáttar Ríkisstjórnarinnar í svo grafalvarlegu máli.
Ríkisstjórnin hefur gefið Hollendingum heimild til þess að taka veð í ríkiseignum. Hvaða ríkiseignum, Landsvirkjun, Háskólasjúkrahúsinu? Varla færu Hollendingar að sækjast eftir Vinnumálastofnun.
Ég útskýrði samninginn fyrir amerískri konu í kvöld og hún svaraði.....
....but this is extortion....
...já þetta er fjárkúgun.....og ætla íslenskir stjórnmálamenn að vera þátttakendur í þessari óhæfu.....
og ætlar almenningur ekki að mótmæla fyrr en sýslumaður er mættur til þess að bera það út af heimilum sínum?
Eyðilagði íbúðarhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jakobína, er samfélagssáttmálin að rofna? Er þetta upphafið að endinum?
Arinbjörn Kúld, 18.6.2009 kl. 02:54
Ég veit það ekki Ari en ég held að hluti af vandanum sé að valdhafar eru búnir að gera svo mikið af mistökum og verja sinn hlut fram í rauðann dauðann frekar en að horfast í augu við mistökin og skipta um kúrs svona ein og við gömlu skipstjórnarnir höfum þurft að læra að gera.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.6.2009 kl. 03:01
Segir Jóhanna sannarlega með réttu fyrir hönd Samfo og styrktaraðila.
Við 65% sem nauðug viljug horfðum upp á og vildum fram á síðasta dag ekki trúa þessu: Landráðsstarfsemi [glannaskap, óráðsíu]. Getum tekið undir sérhvert orð Jóhönnu. Sennilega stórhluti Samfo líka sem vissi ekki betur að telur fals lánin vera góðæri. Góðæri sem mælist ekki á skattaskýrslum 90% Íslendinga. TV sýndar góðæri?
Júlíus Björnsson, 18.6.2009 kl. 03:26
Ég hef hins vegar enga trú að virðingu við nágranna þjóðirnar.
Júlíus Björnsson, 18.6.2009 kl. 03:28
Það er nú meira en helmingur af þjóðinni, sem horfir upp á að verða rúin öllu, heiðrinum þar með. Þeir einu sem sleppa eru útrásarvíkingarnir, sem sitja núna með kampavínsglas í hendi í sínum glæsivillum erlendis og hlæja að þessum helvítis fíflum, sem þeir féflettu hér á skerinu. En, btw, það er ekkert til sem heitir vinaþjóð. Engin þjóð er annars vinur. Það eina, sem getur orðið til þess að ein þjóð vinni með annarri eru sameiginlegir, fjárhagslegir hagsmunir. Allra síst ber að tala um skandinava sem vini okkar. Þeir eru fyrstir til að leggja okkur með hælkrók og það á eftir að koma í ljós, að ein orsök þess að íslenska fjármálakerfið lenti á skeri var að Bretum, Dönum, Hollendingum og Norðmönnum þótti íslendingum ganga of vel á þessu sviði og tóku sig saman um að stöðva það.
Fernandez (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 06:58
"og ætlar almenningur ekki að mótmæla fyrr en sýslumaður er mættur til þess að bera það út af heimilum sínum?"
Hafnaboltakylfan er á sínum stað, tilbúin að taka á móti handbendum auðvaldsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.6.2009 kl. 09:35
Blessuð Jakobína.
Mikið sammála þér en ég hef eina skýringu á klaufaskapnum og sveitamennskunni við þessa samningagerð.
Sá sem í hjarta sínu er sammála þeim sem krefur hann um eitthvað, en þorir ekki að segja það, hann stendur svona að málum.
Ríkisstjórnin fékk þann samning sem hún taldi eðlilegan. Ríkisstjórn Íslands er skipuð fólki sem telur kröfugerð bretana sanngjarna og hún tekur undir þau rök "hvað hefðum við gert í þeirra sporum".
Og þá er ekki von á sanngjarni og réttlátri niðurstöðu.
Því miður.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.6.2009 kl. 10:47
Heyr Heyr!! Ég hef verið helvíti mikil "sófakartafla" einmitt núna en ætla að gera bragabót á því í dag og mæta niður fyrir framann alþingi. Það er einnig gott að rifja upp orð hans John Perkins en ég tók upp fyrirlestur hans í HÍ ef einhver hefur áhuga: http://malacai.blog.is/blog/malacai/entry/847929/
Alfreð Símonarson, 18.6.2009 kl. 11:14
Nú fáum við að sjá samninginn. Það verður fróðlegt að lesa hverslags nauðungasamninga Alþingi á að skrifa upp á. Miðað við fréttir af þessu eru þeir óásættanlegir með öllu enda ekki okkar skuldir.
Ævar Rafn Kjartansson, 18.6.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.