2009-07-08
Skortir kjark og framtíðarsýn
Eva Joly varð við beiðni þjóðarinnar um að takast á við spillinguna sem er af stærðargráðum sem varpar Enron hneykslinu í skuggann. Hana skortir ekki kjark. Í nýlegu viðtali við erlendan fjölmiðil hvetur hún Íslendinga til þess að berjast, viðhalda menningu sinni og þrauka á Íslandi.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur gefist upp. Innan ríkisstjórnarinnar ríkir ekki skilningur á gildi íslenskrar menningar og gildi okkar stórbrotna lands í alheimssamfélaginu. Ráðþrota leitar ríkistjórnin að skammtímalausnum sem mun fleyta henni í gegn um eitt kjörtímabil og selja valkosti þjóðarinnar í hendur ESB.
Fréttirnar sem berast eru fréttir af skuldasöfnun, afarskilyrðum og sölu auðlindanna til erlendra aðila. Fréttir af erlendum aðilum sem reisa hér verksmiðjur og eru undanþegnir kvöðum sem gilda um íslensk fyrirtæki. Þetta kalla yfirvöld ívilnanir og undanþágu frá gjaldeyrishöftum.
Erlend fyrirtæki vilja samninga sem hlífa þeim við að skila fjármagni í þjóðarbúið. Þau vilja taka arðinn úr landi og Ríkisstjórnin telur að einhver hagur sé að því að hér rísi alþjóðafyrirtæki sem valda mikilli sjónmengun, skila fáum störfum og starfa við skilyrði sem boðið er upp á í þriðja heims ríkjum.
Tækifærin fyrir almenning á Íslandi eru mörg ef stjórnvöld hafa vilja og skilning á því að hér þarf að skapa skilyrði í byggðarlögum landsins á forsendum þjóðarinnar og með íslenska menningu áð leiðarljósi.
Ég bendi hér á tvær greinar sem ég mæli með hér og hér
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversvegna fá Íslendingar ekki meira í sinn hlut fullvinnslu?
Það vita allir að upp er henni er mest að hafa?
Fjallkona er hún einhver lástéttar mella sem selur sig þeim fyrsta sem býðst?
Hver á að vinna í verksmiðjunum sníkj-auðmagnsins?
Sníkju-auðmagnið er það sem komu okkur í þann vanda sem við erum í á leysa vandan með endurreisa sníkju-auðmagnskerfið og auka sníkju-auðmagnið.
Vinna og góð almenn laun er eitt og grunnur allra velferðakerfa. Þrældómur undir staða sníkju-auðmagns étur upp allan velferðagrunnin áður en það hverfur á braut.
Hversvegna verð Íslendingar að greiða niður orkuverð til sníkju-auðmagnsiðjuvera? Launakostnaður er lítinn sem engin hjá ríkjum sem draga fram lífið að að þræla í þágu hráefni.
Hágæðafullvinnuframareiðsla kostar mikið stærri markað en EU en hindrun sem fjarlægð lávöruframleiðslunnar er frá EU kostar minni hluti af lokaverði framleiðslunnar; heildar virðisaukanum . Meira fæst fyrir orkuna og fleiri störf almennt betur launaðri.
EU er einokunarhindrun, Bandalag skiptingar hráefnavinnslu og fullvinnslu milli meðlimaríkja. Bandalag tolla og viðskiptahafta.
Júlíus Björnsson, 8.7.2009 kl. 18:41
Um að gera að hamra á þessu - ekki síst núna þegar járnið er ekki bara heitt heldur glóandi.
Ætla íslenskir ráðamenn á hinum ýmsu stigum að sýna þroska, staðfestu og framsýni og spyrna við fótum núna – eða ætla þeir að halda áfram að selja auðlindir lands og þjóðar til erlendra aðila ? Þar með talið að leyfa sölu á drykkjarvatni á spottprís.
Bendi á myndina Home (Yann Arthus-Bertrand) sem sýnd var í Sjónvarpinu um daginn. Hann kemur á mörgum stöðum inn á þá einföldu staðreynd að drykkjarvatn er af skornum skammti og séu lindirnar ofnýttar þorna þær upp.
Hana má sjá á Youtube hér.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.