Viljayfirlýsing stíluð á Alþjóðagjaldeyrisstjóðinn

Einn rökstuðningur Ríkisstjórnarinnar fyrir því að undirrita samning um Icesave er að hún sé bundinn af viljayfirlýsingu fyrri Ríkisstjórnar frá því í nóvember á síðasta ári.

Ég fann þessa yfirlýsingu á netinu.

Og viti menn viljayfirlýsingin er stíluð á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hún er stíluð á Dominique Strauss-Kahn.

Hvernig í ósköpunum getur yfirlýsing stíluð á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn verið bindandi í samningum við Breta og Hollendinga?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband