Ögmundur um Icesave

Viðtal við Ögmund Jónasson í Norska dagblaðinu ABC-Nyheter

 

nfi_57261_061809600_1250164913

- Halvparten av vårt nasjonalprodukt

- Vi vil gjerne stå bak våre forpliktelser i utlandet. Men visse forpliktelser er av enorm størrelse. Halvparten av vårt nasjonalprodukt står på spill, sier helseminister Jónasson.

- Vi skal betale først om sju år. Hvis den økonomiske utviklingen ellers går godt, vil mer enn femtedelen av våre nasjonale forpliktelser gå til Icesave-forpliktelsene, framholder han..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það er gott, að Ögmundur talar þarna af hreinskilni. Hér heima tekur hann svo þátt í undirgefni síns eigin flokks, undir forystu Steingríms og Árna Þórs, þess sem þáði 10M-styrk frá Evrópubandalaginu. Hér er mikið undir Bretum og Hollendingum komið næstu dagana – og Ögmundur virðist reiðubúinn að hafa fjöreggið í þeirra höndum í stað þess að standa á réttinum. (Ég útlista þetta ekki betur hér, vísa til síðu minnar, smellið ánafn mitt.)

Jón Valur Jensson, 17.8.2009 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband