2009-08-31
Ríkissjóður styrkir Jón Ásgeir
Hver man ekki eftir því þegar Karen Millen sté fram sem einn að eigendum BYRs. Karen Millen er eiginkona Kevins Stanfords eins stærsta skuldara í Kaupþingi. Sigrún Davíðsdóttir kallar þá Kevin Stanford, sir Tom Hunter og skotann Don McCharthy umsvifabræður Jón Ásgeirs.
Dóttir forseta Íslands Guðrún Tinna Ólafsdóttir hefur verið einn af nánum samstarfsmönnum Jóns Ásgeirs og situr t.d. í stjórn Haga ásamt Jóhannesi og Jóni.
Árið 2008 ryksuguðu Baugsmenn BYR með yfir 13 milljarða arðgreiðslum. Það hefur verið spurt að því hvort að BYR hafi lánað Jóni Ásgeiri einn og hálfan milljarð til kaupa á 362 eða hinum svokölluðu Baugsmiðlum.
Byr tapaði 30 milljörðum á síðastliðnu ári og leynd ríkir yfir því hefjir eru stærstu lántakendur BYRs.
Og hverjir borga? Skattgreiðendur?
BYR er komin í þrot og krefst 11 milljarða innspýtingu úr ríkissjóði.
Þetta er að gerast NÚNA en ekki 2007
Sjálfstæðisflokkur og samfylking hafa þegið tugi ef ekki hundruð milljóna í styrki frá fyrirtækjum sem rekja má til Jón Ásgeirs og Björgólfs Thors. Eins og fram kemur þá liggja þræðir frá forseta Íslands inn í viðskiptaveldi Jóns Ásgeirs.
Samfylkingin krefst þess að skuldir Björgólfs Thors verði gerðar að skuldum þjóðarinnar
Sjálfstæðisflokkurinn krefst þess að forsetinn skrifi undir lög um ríkisábyrgð vegna Icesave (skulda Björgólfs Thors)
Forsetinn tengist þessu liði sterkum böndum og það kemur mér á óvart ef hann gefur ekki frat í 7000 Íslendinga sem hafa skrifað upp á að ríkisábyrgðin verði sett í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Með fjölmiðlanna á sínu valdi fer þetta lið sínu fram með lygum og blekkingum.
Ísland er ekki í góðum höndum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefurðu ekki heyrt af því að arðræninginn Ross í Magma Energy er betlandi hér með báða lófa vísandi upp og biður um kúlulán til að "kaupa" sig inn í HS orku ?
Kúlulán með veði í fyrirtækinu að sjálfsögðu.
Alveg eins og í "gamla daga"
Skyldu einhverjir útvaldir - skósveinar Kanadamannsins - fá væna "arðgreiðslu" af ímynduðum hagnaði egnarhaldsfélagsins - loftbólunni - ef þetta gengur í gegn ? Hvaða einstaklingar bíða eftir peningunum ? "Follow the money"... Hver ?
Alveg eins og í "gamla daga" !
Ross fékk boð á Bessastaði til Ólafs og Dorritar í boði íslenska ríkisins.
Alveg eins og í "gamla daga"
Og svo frv....
Sýningin heldur áfram - en núna á kostnað afkomenda okkar.
Ábótinn (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 12:30
Já Ólafur Ragnar tengist viðskiptalífinu sterkum böndum. það er full ástæða til þess að kanna hagsmuni hans í tengslum við jarðvarmaauðlindirnar sem hafa verið hans hjartans mál um langa hríð.
Það sama má segja um Össur Skarphéðinsson
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.8.2009 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.