Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann leita leiða til að koma drápsklyfjum á þjóðina

Þetta segi ég ekki af neinni léttúð.

Icesave er einkafyrirtæki. Í þessu einkafyrirtæki áttu sér viðskipti milli aðila.  Þeir sem áttu aðild að viðskiptunum höfðu valkosti. Gátu t.d gert eitthvað annað við peninganna. Þeir höfðu frelsi og kost á því að kynna sér aðstæður íslenskra banka.

Íslenskir skattgreiðendur höfðu hins vegar engin áhrif á þessi viðskipti. Íslenskir skattgreiðendur hvöttu ekki Breta og Hollendinga til þess að eiga viðskipti við Landsbankann.

Ég spurði fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hvort það væri góð stefna að neyða skuldum einkafyrirtækja upp á velferðarkerfi.....hann neitaði að svara spurningunni...


mbl.is Sér ekki flöt á bráðabirgðalögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ekki léttúð heldur neikvæniþráhyggja. Þá held ég að léttúðin sé bara betri.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.9.2009 kl. 16:33

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Kannski er þetta neikvæðniþráhyggjuröskun...:)

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.9.2009 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband