Páfinn fagnar kapítalismanum

Nú er hann búin að vera í Tjekklandi. Hann ætti síðan að bregða sér til Ungverjalands, Lettlands, Eistlands og Úkranínu.

þar getur hann fagnað aukinni tíðni á ungbarnadauða og berklum og þessháttar.


mbl.is Fagnaði falli kommúnismans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hefi ÆTÍÐ borið mika virðingu fyrir Benedikti 16 páfa, þótt ekki katþólskur sé.
Hefur ætið frá fyrstu tíð verið mikill mannvinur! Og að hann sé að fagna kapitalisma
skil ég ekki Jakobína mín........

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.9.2009 kl. 00:55

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Heimurinn virðist vera svolítið svart hvítur í dag. Þetta á víst að vera kaldhæðni.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.9.2009 kl. 01:16

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er sífellt verið að hengja einhverja merkimiða á hlutina og stilla þeim upp í andstæður aðallega held ég til þess að leiða athyglina frá öllu því góða sem fynnst á litrófinu þar á milli.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.9.2009 kl. 01:18

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hárrétt Jakbobína. En hver er að stilla þessu upp að fyrrabragði?

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.9.2009 kl. 01:38

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sýnist ekki vera neitt fyrrabragð á þessu. Heldur er þetta bara hernaðaraðferð sem valdhafar nota hverju sinni til þess að rugla grandvaran almenning.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.9.2009 kl. 01:55

6 Smámynd: Sigurjón

Það er rétt að halda því til haga að hafi eitthvað vald verið verra við fólk en kommúnisminn, þá er það einmitt kaþólska kirkjan.  Benni kastar þarna björgum úr glerhöll...

Sigurjón, 27.9.2009 kl. 01:59

7 identicon

Hvað bendir til þess að hann sé að fagna einu eða neinu?  Fyrirlít páfagarð, en þetta er rétt hjá honum með helvítis kommúnismann.

Jón (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband