2009-10-15
Hvað er alþjóðasamfélag?
Hér er hluti af því sem ég sagði í Speglinum áðan:
Hér hrundi allt fyrir ári síðan. Það voru ekki bara bankarnir, krónan og fasteignamarkaðurinn sem hrundi heldur líka traust þjóðarinnar á stofnunum, á krónunni, á stjórnmálamönnum og á fjölmiðlum.
Það er gjarnan talað um að afla þurfi trausts alþjóðasamfélagsins. Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki málflutning af því tagi. Þetta hugtak alþjóðasamfélagið er notað eins og það sé afmörkuð og hugsandi tilfinningavera. Samt sem áður er hugtakið mjög huglægt og ósnertanlegt. Sennilega er hugtakið meira misnotað en notað í máli manna.
Ég skil hins vegar hugtakið þjóð eða landsmenn mjög vel. Ég veit að ég tilheyri þjóð og telst til landsmanna sem teljast um 330 þúsund einstaklinga sem eru sýnilegir og áþreifanlegir. Margir þeirra eru nú blankir, áhyggjufullir eða óöruggir við framandi aðstæður en allir eiga rétt á mannvirðingu og mannréttindum.
Það telst til mannréttinda að fá óbjagaðar upplýsingar og faglegar umfjöllun um málefni þjóðarinnar.
Það er á ábyrgð fjölmiðla og þeirra sem hafa aðgang að fjölmiðlum að tala af virðingu við þjóðina
Að fara rétt með staðreyndir
Að tala af víðsýni og efla skilning fólks á umhverfi og atburðum
Að vera með athyglina á því sem skiptir máli
Við núverandi aðstæður eru átök og gagnrýni eðlileg. Fyrir þjóðina eru samskipti við umheiminn mikilvæg breyta en það má spyrja hvort eðlilegt sé að tefla alþjóðasamfélaginu fram sem algildu viðmiði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já. sumir láta eins og allur heimurinn sé á móti okkur :)
Síðast er ég man, vorum við enn meðlimit að "WTO (WORLD TRADE ORG.)" og einnig að SÞ. Hvorugar stofnanirnar, hafa ályktað gegn okkur eða um stuðning við þá aðila, er við deilum við.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.10.2009 kl. 19:25
Annars tel ég mig vera búinn að skilja af hverju Sjálfstæðisflokkurinn skipti um skoðun:
Ég velti þessu upp, vegna þess að þú og ég, Jakobína, vitum að X-D hefur alltaf byggst á hagsmunagæslu. Því beri að leita róta umskiptingar í stefnu til sviptinga í hagsmunamati. Mér sýnist, að hrun bankanna hafi einmitt getað valdið því, akkúrat með þeim hætti, að yfirburðastaða þeirra og eigenda þeirra, sé ekki lengur fyrir hendi. Þannig að í dag, einbeiti X-D sér að þeim hagsmunum, þ.s. enn er í einhverja sjóði að leita. Þeir hagsmunir, leiði svo til annarrar stefnumótunar.
Þetta sé því ekki loddaraskapur, og sennilega sé ekki rétt, sem haldið hefur verið fram, að X-D myndi snarlega sennilega skipta um skoðun á ný, ef hann kæmist aftur til valda.
Hinir hrundu hagsmunir, muni ekki vinna sína stöðu til baka, með neinum skjótum hætti, svo af þeim orsökum sé hægt að reikna með því, að X-D muni halda áfram að fylgja því hagsmunatengdu stefnu er uppi sé í dag.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.10.2009 kl. 19:25
Alþjóðasamfélagið = Evrópusambandið. Jóhanna notar það orð frekar, svo hún geri ekki of opinskátt um meginmarkmið sín.
Svo einfalt er það í raun. Svona eins og að kalla helvíti hreinsunareld.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2009 kl. 19:46
sæl Jakobína
Ég var hlusta á spegilinn. það er eins og vin í eyðimörkini að hlusta þig þarna. sjónarhorn venjulegs borgara, en ekki einhvers sérfræðings sem er kostaður af KB-banka.
þetta var mjög flott og hinn þátturinn sem ég heyrði líka. Vona að sem flestir hafi verið að hlusta!
hittir beint í mark.
Benedikt Gunnar Ófeigsson, 15.10.2009 kl. 21:24
Bara takk kærlega Jakobína fyrir frábært viðtal í Kastljósinu í kvöld!
Þurfum á fleirum slíkum viðtölum að halda.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2009 kl. 21:44
Ég þakka fyrir mig. Ágætt að fá smá pepp enda ekki vön að heyra í sjálfri mér í útvarpinu
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.10.2009 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.