Er WTO í hlutverki kúgarans?

WTO eða World Trade Organization er samtök um milliríkaviðskipti. Sagt er á myndbandinu hér að neðan að WTO hafi völd til þess að beita lönd efnhagsþvingunum.

Fyrirætlanir WTO eru á einn veg og það er að einkavæða, afnema reglur og greiða fyrir aðgangi auðhringja að mörkuðum en neytendur hafa í raun þróast í að verða óvinir WTO vegna þess að þeir þvælast fyrir fyrirætlunum þeirra.

Reglur, velferðakerfi og samkeppni þjóna neytendum. Þegar reglur eru brotnar niður hverfur vernd neytandans, þegar að velferðakerfi eru brotin niður með einkavæðingu bitnar það á lífskilyrðum fólks og þegar að samkeppni þverr minkar kaupmáttur almennings.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband