2009-10-22
Sjálfstæðismönnum klæjar
Nú langar þá að kjötkötlunum sjálfstæðismennina. Hvernig væri að Bjarni Ben rifjaði svona upp í leiðinni meðan hann rífst um Icesave að Sjálfstæðismenn þáðu 60 milljónir í mútur árið 2006 af bankaliðinu. Hann mætti líka rifja upp að það voru sjálfstæðismenn sem færðu bankanna í hendur glæpamanna.
Það er ömurlegt að horfa upp á að á þingi sitji 63 þingmenn og teljandi eru á annari hendi einstaklingar sem hægt er að treysta að hafi velferð almenning í huga.
Flestir þingmenn sem hafa komist til valda hafa gerst föðurlandssvikarar og mokað í eigin vasa og nákominna með einum eða öðrum hætti.
Það er hrópandi dæmi um virðingarleysi fyrir kjósendum og skattgreiðendum að embættismenn í ráðuneytum skrifa lögin. Fólk sem almenningur hefur aldrei séð framan í hvað þá heldur kosið til þeirra verka.
Þingmenn virðast helst hafa það hlutverk að kasta skít hver í annan og ljúga að almenningi. Ráðherrarnir hafa hlaupið um ringlaðir og ekki fundið sér annað hlutverk en að moka í eigin vasa. Skipuleggja plott til að komast yfir ríkisstofnanir, banka, hirða sjávarauðlindir, moka undir eigin flokk og þyggja mútur af erlendum auðhringjum.
Þung orð falla um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér skilst að Sjálfstæðisflokkurinn sé með fylgi þriðjungs þjóðarinnar í dag. Endurreist fylgi, í skjóli hreingerningastarfs vinstri manna.
Endurspegla ekki alþingisþingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósendur sína, vilja þeirra og hugsanagang - alls um 1/3 hluta þjóðarinnar og jafnvel rúmlega það ???
Það hlýtur bara að vera.
Samkvæmt því er þetta sem þú ert að kvarta yfir akkúrat það sem góður hluti landsmanna er sáttur við og sækist eftir. Annars gætu þeir ekki hagað sér svona sé til lengri tíma litið.
Armurinn (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 13:55
Það er útlit fyrir að þessi þjóð kunni ekki að gera kröfur um heiðarleika og gott siðferði og að hún kunni ekki að standa með sjálri sér og afkomendum sínum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.10.2009 kl. 14:09
60 milljónir í mútur?? fékk samfylkingin ekki sama pening?? Já fólk er mjög fljótt að gleyma því sem það kýs að gleyma en heldur eins og líf þess liggi við í það sem hentar því!
Anna (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 14:12
Sæl Anna samfylkingin tók við um 35 milljónum í mútugreiðslu. Framsókn fékk m.a. 5 millj frá Eikt sem hann er að hygla að núna ef ég man rétt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.10.2009 kl. 14:14
Man ekki hver sú upphæð var eða hvað sjálfstæðisflokk varðar heldur, en ef það var um 35 milljónir hve mikið af því var frá Fyrirtækjum í eigu Jóns Ásgeirs? Það er alveg sama hvert er litð það er hægt að finna eitthvað með skítalykt í öllum hornum. Það sem þarf að líta til núna er hvað er rétt fyrir landið?? og fólk þarf að skoða það án þess að líta til hvaða flokkur viðkomandi tillaga kemur frá! Þetta hlýtur að þurfa að snúast um málefni en ekki menn.
Anna (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 14:20
Sæl Anna það snýst aldrei um málefni meðan þetta fólk stjórnar landinu. Þeir ljúga bara til þess að komast til valda og þegar völdin eru fengin halda þeir svo áfram að stela.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.10.2009 kl. 14:29
Ég er sammála því að það fólk sem nú stýrir landinu er að stýra því í þrot og er ekki málefnanlegt heldur heldur bara sínum markmiðum til þrauta skítt með hvað landanum finnst. En tel að það sé margt gott fólk á þingi sem er ekki í ríkisstjórn. Einnig finnst mér ekki málefnalegt að leggja alla undir sama hatt, fólk er misjafnt og ekki réttlátt að dæma einn fyrir gerðir annars.
Anna (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 14:46
Sæl Anna ekkert sem þessi rískisstjórn hefur gert toppar klúður og spillingu sjálfstæðisflokksins í stjórnartíð hans.
Það má líka minna á að þessi ríkisstjórn situr uppi með spillta embættismenn sem eru arfleifð fyrri ríkisstjórna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.10.2009 kl. 15:59
Það sem þessi ríkisstjórn er að gera núna er svo sannarlega að toppa annað klúður sem nokkru sinni hefur verið gert hér á landi. Nú hef ég haft kveikt á Alþingi í sjónvarpinu frá því í hádeginu og það er hræðilegt að hlusta á þetta og vona ég innilega að þetta frumvarp verði fellt.
Fólki er og verður heitt í hamsi í þessari umræðu. Fólk hefur mismunandi skoðanir á stjórmálaflokkum og vinnu þeirra, hvort sem það er Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Framsókn eða Vinstri Grænir. Við gætum víst diskóterað þetta endalaust, þótt að mér finnist ávallt gaman að ræða þessi mál á málefnanlegum grundvelli, eins og hér á þinni ágætu bloggsíðu, þá er það svo að við getum aldrei sæst á neitt annað að vera sammála um að vera ósammála:o)
Anna (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 17:04
Gleymdu ekki anna að sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirlýst að stefna þeirra brást ekki.
Við getum lesið stefnu sjálfstæðisflokksins úr atburðarrásinni í valdatíð þeirra en hún er eftirfarandi:
Afhenda bankanna glæpamönnum
Færa arðsemi af orkuframleiðslu úr landinu til erlendra auðhringja.
Einokun og samþjöppun í verslun á kostnað neytenda
Skattpína láglaunafólk en búa til skattaívilnanir fyrir hátekjufólk
Þyggja mútur og vinna að hag þeirra sem múta þeim
Skapa efnahagsumhverfi sem felur í sér mesta mismunun á lífskjörum sem þekkjast í vestrænu ríki
Eyðileggja sjávarútvegsgreinina og arðsemi af henni fyrir þjóðarhag til þess að hygla að hagsmunum LÍÚ, þ.e.a.s. fámenns hóps manna sem hafa spilað með arðinn af auðlindinni og fært hann úr landi.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN SETTI ÞJÓÐARBÚIÐ Á HAUSINN.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.10.2009 kl. 18:10
Það sem þessi ríkisstjórn er að gera núna er svo sannarlega að toppa annað klúður sem nokkru sinni hefur verið gert hér á landi. Nú hef ég haft kveikt á Alþingi í sjónvarpinu frá því í hádeginu og það er hræðilegt að hlusta á þetta og vona ég innilega að þetta frumvarp verði fellt.
Fólki er og verður heitt í hamsi í þessari umræðu. Fólk hefur mismunandi skoðanir á stjórmálaflokkum og vinnu þeirra, hvort sem það er Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Framsókn eða Vinstri Grænir. Við gætum víst diskóterað þetta endalaust, þótt að mér finnist ávallt gaman að ræða þessi mál á málefnanlegum grundvelli, eins og hér á þinni ágætu bloggsíðu, þá er það svo að við getum aldrei sæst á neitt annað að vera sammála um að vera ósammála:o)
Anna (IP-tala skráð) 23.10.2009 kl. 01:46
Gleymdu ekki anna að sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirlýst að stefna þeirra brást ekki.
Við getum lesið stefnu sjálfstæðisflokksins úr atburðarrásinni í valdatíð þeirra en hún er eftirfarandi:
Afhenda bankanna glæpamönnum
Færa arðsemi af orkuframleiðslu úr landinu til erlendra auðhringja.
Einokun og samþjöppun í verslun á kostnað neytenda
Skattpína láglaunafólk en búa til skattaívilnanir fyrir hátekjufólk
Þyggja mútur og vinna að hag þeirra sem múta þeim
Skapa efnahagsumhverfi sem felur í sér mesta mismunun á lífskjörum sem þekkjast í vestrænu ríki
Eyðileggja sjávarútvegsgreinina og arðsemi af henni fyrir þjóðarhag til þess að hygla að hagsmunum LÍÚ, þ.e.a.s. fámenns hóps manna sem hafa spilað með arðinn af auðlindinni og fært hann úr landi.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN SETTI ÞJÓÐARBÚIÐ Á HAUSINN.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.10.2009 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.