Heimsvaldsspillingin

Maður sem hefur unnið hefur á vegum auðvalds sem hefur að markmiði að komast yfir auðlindir heimsins verður á málstofu í Háskólanum á mánudag og í Silfrinu hjá Agli á sunnudag.

John Perkins er höfundur að bók sem sat á metsölulista New York Times í  70 vikur, Confessions of an Economic Hit Man. Hann hefur bætt við annarri bók, The Secret History of the American Empire, en í henni setur hann fram hugmyndir að sjálfbærni, réttlátu og friðsömu samfélagi.

Á heimasíðu John Perkins segir m.a.:

The World Is As You Dream It, and other books on indigenous cultures and personal transformation; is a founder and board member of Dream Change and The Pachamama Alliance, nonprofit organizations devoted to establishing a world our children will want to inherit; and has lectured at universities in many countries. Read more


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband