Fagna Íslendingar endurkomu Rússagrýlunnar?

Sú hugmynd virðist vera að ná fótfestu meðal Evrópuþjóða að framkoma Breta og Hollendinga við Íslendinga sé að skapa vandamál fyrir Evrópu sem pólitískrar heildar. Það liggur í loftinu að Íslendingar eru almennt komnir í mikla andstöðu við hugmyndina að ganga í bandalag með kvalaranum.

Ég sendi sænskum þingmönnum bréf í gær og Carl Hamilton (FP) sendi mér þessa grein sem hann birtir í málgagni síns flokks þann 15 ágúst. Hann vitnar í pistlinum í grein Andrew Hall í Financial Times en Andrew Hall talar fyrir að dreifa byrðinni af bankaklúðrinu í stað þess að leggja allan skaðann á íslenska skattgreiðendur.

Ég bendi sérstakleg á 3ju síðustu greinina í pistli Hamiltons þar sem hann veðrar áhyggjur af því að Rússar nái vinskap íslendinga í stað Evrópu.

Íslendingar geta því nú fagnað endurfæðingu rússagrýlunnar

Bankahrunið á Íslandi virðist hafa skapað vangaveltur um alheimspólitísk vandmál.

ESB sá bankahrunið á Íslandi sem tækifæri til þess að draga Ísland inn í sambandið en eru nú að átta sig á því að framkoma þeirra hefur vakið andúð Íslendinga.

Låt nåd gå före rätt i fallet Island. Upprepa inte Versaillfredens misstag.

Utvecklingen på Island utvecklas nu till en mardröm. Främst för Island, naturligtvis, men även för EU, Norden och Sverige.

Inte nog med att hela Islands banksystem - kraftigt överdimensionerat i förhållande till BNP - kraschat på grund av inkompetens, vänskapskorruption och oförstånd. Dessutom har olagligheter och egendomligheter begåtts på sluttampen. Utredningar pågår. Regeringarna i Storbritannien och Nederländerna kräver återbetalning av sina utlägg för att hålla sparare skadeslösa som annars skulle ha förlorat sina tillgångar i en isländsk sparfond, Icesave.

Sverige, som ett av flera länder tillsammans med IMF, har kommit överens om nödlån till Island. Villkoren för den svenska krediten - 6,5 mdr kr - behandlas i riksdagen och dess finansutskott i början av hösten.

Anders Borg har både som EU-ordförande och svensk finansminister i högsta grad ansvaret för den fortsatta utvecklingen på sitt bord. Sverige måste driva en linje. Vilken linje vi tar är viktigt.

Sverige måste ta ställning till följande:
Ska även den del av Islands befolkning som är helt oskyldig till det ekonomiska sammanbrottet med dramatiskt sänkt levnadsstandard tvingas betala räkningen för kraschen? Har Islands folk en kollektiv skuld? Är det klokt att ålägga Island en kollektiv återbetalningskyldighet såsom Weimarrepubliken ålades av segrarmakterna i Versaillefreden efter första världskriget?


Just nu lånar Island upp utomlands ca 120 000 kr/innevånare. Många har i efterhand - inte minst nationalekonomen J M Keynes - analyserat och fördömt den legalistiska och politiskt trångsynta behandlingen av Tyskland i Versaillefördraget. Landets återhämtning försvårades och blev en tung börda för de demokratiskt och ekonomiskt goda krafterna. Skadeståndet motverkade förhandlingarnas yttersta syfte, nämligen att skapa välstånd och stabilitet i Europa.

I Financial Times den 14 augusti vädjade Islands i maj nyvalda statsminister om förbarmande. Hon leder en ny majoritet i Alltinget. Åtstramningarna är redan drakoniska. Upprensning i det finansiella systemet pågår. Uppgörelser är ingångna med bl. a IMF. Men väljarna börjar krokna. 3000 islänningar demonstrerade igår mot den så kallade Icesave-lagen (TT den 14/8). Medicinen förefaller bli för tuff. Avtalen med Storbritannien och Nederländerna har svårt att vinna majoritet i Alltinget.

Intresset för EU-medlemskap verkar falna. Det finns risk för att självvald isolering utvecklas som hållning hos den oskyldiga majoritetennär omvärlden uppfattas som ogin och oförstående inför den inhemska fördelningsproblematiken. Om landet vänder EU ryggen uppstår även en ökad säkerhetspolitisk risk eftersom den strategiskt lokaliseradeön inte kan tillåtas komma i närmare säkerhets- eller försvarspolitiskt samarbete med ett auktoritärt och neoimperialistiskt Ryssland. Att frikostigt stödja Islands nya majoritet kan vara en billig försäkringspremie mot att det scenariot blir verklighet.

Financial Times i en ledare om islandskrisen den 11/8 konkluderar i liknande anda att: "With more even burden-sharing for clearing up the mess, good neighbourliness may prove to bring more than its own reward."


Sveriges linje bör vara att låta nåd gå före rätt.

Sverige, EU - inklusive Storbritannien och Nederländerna - och USA har allt att vinna på att relationerna till Island vårdas så att de goda krafterna vinner. Vi får inte alienera det isländska folket utan säkra ett öppet och välmående Island på väg in i EU, och helhjärtat intvinnat i Natosamarbetet.


Ég er að velta því fyrir mér hvort ég sé reið

Fáránleiki þeirrar tilveru sem við Íslendingar erum að upplifa nær út fyrir þann tilfinningaskala sem við höfum þróað með okkur. Ég hef hitt fjölda fólks og hver og einn lýsir tilfinningum sínum á mismunandi máta.

Tilfinningar má greina í:

Baráttuanda

Uppgjöf

Reiði

Sárindi

og svo eitthvað sem ég kann alls ekki að skilgreina.

Fáránleiki tilverunnar er slíkur að nánast órgerlegt er að koma honum fyrir í því tilfinningakerfi sem við höfum þróað í umhverfi sem við héldum að væri siðmenntað.

Hvers vegna ekki að afskrifa skuld kvótagreifans?

Hann keypti jú Toyota og hefur kannski veðsett kvóta sem hann sennilega hefur fengið gefins (bara mín ályktun).

Nennti ekki að lesa þessa frétt vegna þess að það er ekki pláss fyrir hana í mínu tilfinningakerfi.

Ég stóð á Austurvelli þann 17. janúrar síðastliðinn og öskraði yfir tíu þúsund manns....

Við erum komin hérna saman vegna þess

að okkur er misboðið

Mér er enn misboðið


Ríkisstjórninni ekki treystandi?

Blaðamaðurinn Ola Storeng veltir því fyrir sér hvort Norðmenn eigi að styðja Breta og Hollendinga í áhlaupi þeirra á Ísland.

En Storeng segir einnig:

Tillitssvikten til landets politikere er fundamental

....eða vantraust til íslenskra stjórnmálamanna er grundvallarvandamál.

Já traust landsmanna til stjórnmálamanna er grundvallaratriði.

Skilningur Ríkisstjórnarinnar á þessu grundvallaratriði hefur algjörlega brugðist.

Gömlu stjórnmálabrellurnar voru dregnar upp úr skúffunum.

 Leynimakk, blekkingar og gamli klíkuskapurinn.

Hún hefur verið svo upptekin af því að þóknast "alþjóðasamfélaginu" að þjóðin hefur verið gróflega vanrækt.

Virðingarleysið sem ríkisstjórnin hefur sýnt þjóðinni hefur verið átakanlegt. Orð Ingibjargar Sólrúnar eftir hrunið "þið eru ekki þjóðin" virðist hafa gefið tóninn hvað samfylkinguna varðar og fjármálaráðherrann hefur verið samstíga samfylkingunni.

Skilningur ríkisstjórnarinnar á því að þjóðin er í sárum, eftir meðferð samfylkingar og sjálfstæðisflokks sem þjónuðu kvótaspillingaröflunum og útrásarliðinu af trúmennsku, virðist vera af skornum skammti.

Mikill órói er í samfélaginu þrátt fyrir að aðgerðirnar gegn þjóðinni eru á byrjunarstigi.

Hvernig ætla þessir stjórnmálamenn að komast í gegn um þetta kjörtímabil með þjóðina á móti sér?

Ekki varð eingöngu siðrof heldur einnig trúnaðarrof á milli stjórnvalda og þjóðarinnar

Ríkisstjórninni væri vorkunn að vaða í þeim skít sem sjálfstæðisflokkur hefur skilið eftir sig ef hún héldi ekki áfram að maka honum yfir þjóðina.


mbl.is Íslendingar hætta í NASCO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Efnahagsárás Alþjóðasamfélagsins

Alþjóðasamfélagið er staðráðið í því að gernýta bankahrunið á Íslandi.

Almenningi er ætlað að blæða.

Þeir sem harðast ganga fram með áróður, þ.e. samfylkingin og taglhnýtingar hennar þrá vináttu með þessum böðlum.

Ég er að skrifa sænskum þingmönnum bréf sem mun vera einhvern veginn svona:

Our safety, our wellbeing and our sense of reason are dependent on justice. The Icesave-dispute has been denied the self-evident course through a system of justice. The British and the Dutch authorities have refused to channel the dispute through proper system of international courts but instead bullied the Icelandic authorities to sign a “loan agreement” that will bring profit to the British and Dutch treasuries in interest margins.

Icelanders are willing to make sacrifices insofar as it is built upon justice. Icelanders are not happy to be bullied into sacrifices that are unjust. It is evident that the activities of private owned Landsbanki and the Icesave-internet schemes were international as well as Icelandic. Icelandic homes that borrowed from these banks pay high premiums on index-regulated, high interest, annuity loans that have been gold mines for the banks. The lenders that have made profits on the Icesave-schemes are not the Icelandic families but international companies that are associated with the bank owners.

Jakobína Ólafsdóttir


mbl.is Verið að höfða mál gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veröldin er hálfvitanna

Nokkuð hefur verið fjallað um atgervisflótta frá Íslandi og margir reynt að finna honum ný nöfn. Jenni Anna talar um viskuþurrð og vitsflótta en Svanur Gísli hefur sett fram nokkrar hugmyndir að nýyrð.

Það hafa margir furðað sig á framkomu ráðherranna undanfarið og ég er farin að velta því fyrir mér hvort að þau séu ekki í raun að reyna að flæma hæfileikafólk og fólk með heilbrigða skynsemi úr landi.

Eftir sitja þá hálfvitarnir sem sætta sig við að vera kennt um glæpi fámenns hóps og sætta sig við að þeir sem þjónuðu útrásarvíkingum séu verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína með tugmilljarða gjöfum.


mbl.is Stjórnendur vilja milljarða í bónus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við höfum líka rödd

Almenningur á Íslandi getur líka talað máli þjóðarinnar og búist til varnar. Ríkisstjórnin á Íslandi talar niðrandi til þjóðarinnar og er titill greinar Jóhönnu Sigurðardóttur í Financal Times "Íslendingar eru reiðir en skulu færa fórnir"gott dæmi um það. Erlendir ráðamenn fylgja í kjölfar Jóhönnu þegar hollenski fjármálaráðherrann segist vera að gera íslendingum "vinargreiða" og norski fjármálaráðherrann segir "að íslendingar verði að taka afleiðingarnar af sínum kapitalísku tilraunum".

Ég kannast ekki við að hafa gert nokkrar kapítalískar tilraunir og ég beygi mig ekki undir að fjármálaráðherra norðmanna Krístin Halvorsen haldi því fram.

Og ég hef látið hana vita af því. Ég er nefnilega ekki mállaus þó ég hafi ekki völd eins og Steingrímur og Jóhanna.

nfi_57261_031828800_1250509324

Islandsk raseri mot Kristin Halvorsen

- Jeg er en av islendingene du anklager, Kristin Halvorsen. Men det var ikke vanlige folk som drev Icesave, sier firebarnsmor. Hun vil ta med seg familien og flytte fra Island.

Tengillinn á greinina er hér


mbl.is Vörumerkið Ísland stórskaddað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er mælt?

Hvað er góður árangur í menntun og uppeldi?

Ef geta íslendinga til þess að nýta það sem þeir hafa lært til þess að halda upp siðmenntuðu velferðarþjóðflélagi er mæld lenda þeir sennilga á skör með zimbabwe.

Hvað er börnum kennt?

Gulrótaraðferðin virðist hafa einhverja öfgaþýðingu hjá hluta landsmanna.

Líta svo á að þeir geti ekki hreyft á sér #$#$%% nema einhver borgi þeim fyrir það. það er þó ekki öll sagan því þeir hirða gjarnan gulrótina án þess að hafa unnið fyrir henni.

Ég hélt að það mætti svona teorískt aðgreina tvo megin þætti í uppeldi sem eru að kenna börnum að takast á við verkefni af ást við þau og von um árangur og svo hin að kenna börnum að takast á við verkefni í von um verðlaun.0198-0704-2114-5407

Þriðja aðferðin virðist hafa um tíma verið vinsæl meðal ákveðins þjóðfélagshóps en það er að kenna börnum að stela verðlaununum en svíkjast um að skila af sér verkefninu.


mbl.is Ísland undir meðaltali OECD
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfsmynd ráðherrans

Ég heyrði Össur segja í kvöldfréttunum að hann hefði skapandi hugsun.

Vildi bara benda á þetta.


mbl.is Gott fordæmi fyrir fátæk ríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í skítin í boði sjálfstæðisflokks

Þannig var það Bjarni þótt þú sért búinn að gleyma því.
mbl.is Stórskaðar hagsmuni Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skapstyggð mín hefur náð athygli heimspressunnar

BlushNorskt dagblað segir frá því í dag að ég sé rasandi út í ráðherrann Kristin Halvorsen.Blush

Athyglisvert að skoða kommentin við fréttina en þeir sem kommentera fordæma flestir harðneskju Halvorsen í garð Íslendinga og benda á að Norðmönnum muni ekkert um að henda fjármunum í 3. heims ríki þar sem fjármunir eru misnotaðir af einræðisherrum. Telja sumir að litarháttur geti ráður um:

Ved å utbetale lånene hjelper du den vanlige Islending. Men som andre her har påpekt, har vel Islendingene feil farge :-((
Du burde stå i skammekroken du, til du innser hvem som er den virkelige dumrianen.
(Verst að ég veit ekki hvað dumrianen þýðir) Ég held að ég hafi örugglega ekki sagt að Halvorsen væri dumarin Blush

Samkvæmt fréttum RUV virðast Norðmenn ekki vera of ánægðir með ríkisstjórn Halvorsen.

Eitthvað í fari Þórólfs Matthíassonar vekur einnig athygli heimspressunnar en það virðast þó ekki vera skapbrestir.

En fréttamaður ABC-Nýheter vekur einnig athygli á því hvernig niðurstöður prófessorsins Þórólfs Matthíassonar virðast blása með vindinum:

I Dagens Næringsliv skrev økonomoprofessor Thorolfur Matthiasson at gjelden etter det islandske bankeventyret vil først bli uhåndterlig dersom islandske politikere stemmer nei til den avtalen som er forhandlet frem med Storbritannia og Nederland.

I fjor høst mente samme Matthiasson i Dagsavisen at krisa og IMFs krav om kutt i offentlige utgifter kan føre til masseflukt fra Island.

Ekki gott fyrir fræðimann og ekki gott fyrir háskólann sem hann tengir sig við.


mbl.is Víðtæk kynning heima og erlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband