![]() |
Meirihluti mótfallinn Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2009-07-01
Efnt til bullsamkomu
Segja eitt og gera annað
Það er ekki hægt að skera niður velferðakerfið um 170 milljarða og efla samtímis velferðakerfið.
En ríkisstjórnin ætlar að standa við skuldbindingar sínar við varnarmálastofnun eða varnamálastofnunar við NATO.
Forgangsröðun.
![]() |
Mikilvægt að draga úr atvinnuleysi og styrkja velferðarkerfin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2009-07-01
Mótmælum Icesave á morgun...
![]() |
Icesave samningi mótmælt á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2009-07-01
Þetta eru ekki erlend lán...
...heldur gengistryggð lán
...eða man einhver eftir því að hafa fengið lánið sitt útborgað í yenum eða evrum?
...Við skulum heldur ekki gleyma að þessi lán eru ólögleg.
Ríkisstjórn sjálfstæðismanna og samfylkingar gleymdu nefnilega að breyta lögum sem banna þetta fyrir viðskiptaráð.
![]() |
115 milljarða erlend bílalán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2009-07-01
Það vantar ansi mikið í þessa frétt
T.d. hvernig á að endurgreiða þessi lán.
60 til 70 milljarðar á ári (varlega áætlað) vegna Icesave plús hvað 70 milljarðar á ári af Norðurlandalánunum og hvað með AGS lánin...20 milljarðar það...og ekki er allt upp talið..
Hvar ætlar Ríkisstjórnin að fá gjaldeyrir fyrir þessu.
Ríkisstjórnin telur líklegt að hagvöxtur aukist en allar aðgerðir hennar miða að því að MINNKA hagvöxt.
Aðferðafræði andskotans í boði AGS og heimskra valdhafa.
![]() |
Norrænu ríkin lána Íslendingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2009-07-01
Hefur einhver séð Ríkisstjórnina reiða fram lögfræðiálit sem eru í andstöðu við hennar málflutning?
Skítblankur ríkissjóður greiðir fyrir "lögfræðiálit" sem eru þóknanleg Ríkisstjórninni. Hvað skyldi þetta lögfræðiálit kosta margar kennarastundir?
Hefur einhver séð Ríkisstjórnina reiða fram lögfræðiálit sem eru í andstöðu við hennar málflutning?
Ég var að kíkja á bloggið hans Haraldar Hanssonar sem bendir á þýðingu 7 áranna.
Ég hef um 7 árin að segja:
![]() |
Skilmálar sambærilegir við það sem tíðkast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.4.2010 kl. 04:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Steingrímur vissi allt um atburðarrásina í kringum Icesave í febrúar en hélt þessu leyndu fyrir þjóðinni fram yfir kosningar. Það hefur Steingrímur Joð sagt sjálfur.
Það þýðir ekki að ljúga fyrir kosningar og halda því svo fram að kjósendur hafi vitað hvað þeir voru að kjósa um.
![]() |
Þjóðin kaus um Icesave í apríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eftir 7 ár verður ekki hægt að fá kaffi og sykur nema að sérpanta það frá útlöndum. Eða fara í sérstakar auðkýfingabúðir sem Bjarni Ármanns og fleiri hafa komið á laggirnar þegar þeir hafa snúið til baka og keypt upp fyrirtækin á brunaútsölum.