2012-02-19
Lögboðnir okurvextir á heimilin
Ríkisvaldið tekur á sig áhættuna fyrir erlenda stóriðju á Íslandi með því að tengja orkuverð við hráefnisverð á heimsmarkaði. Lítil umræða hefur verið um það hvers vegna íslenskir skattgreiðendur eigi að taka á sig tap stóriðjunnar þegar illa árar.
Ríkisvaldið virðist ekki bera eins mikla kærleika til heimilanna og fjölskyldna í landinu en áhættan af útlánum til þeirra er algjörlega sett á herðar skuldara og gott betur.
Þetta er ekki bara baggi á skuldurum heldur skekkir þetta viðmið í útlánum. Neysluvísitalan sem lögð er til grunvallar eyðir varfærni í útlánum. Ef verðtryggingin tengis beint því sem lánað er til (vísitala fasteignaverðs) myndu lánastofnanir haga sér öðruvísi og halda að sér höndum þegar fasteignabólur fara að belgjast út en það myndi síðan leiða til aukins jafnvægi á fasteignamarkaði.
Verðtryggð lán verði lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg rétt. En hvers vegna þarf að vístölutengja fasteignalán á Íslandi? Það tíðkast ekki annarsstaðar.
Almenningur (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 16:07
Auðvitað á fólk að geta valið um vaxtafyrirkomulagið sjálf.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.2.2012 kl. 17:00
hvers vegna þarf að vístölutengja fasteignalán á Íslandi?
Með lögum er kveðið á um verðtryggingu lána til námsmanna, hjúkrunarheimila og leiguíbúða. Hingað til hefur þetta líka náð til íbúðasjóðslána til einstaklinga, en því ákvæði hefur nýlega verið breytt og er það síðarnefnda nú í höndum ráðherra.
Þetta svara vonandi spurningu um afhverju "þarf" að vísitölutengja, það er vegna þess að lög kveða á um það. En alveg eins og þessi lög voru sett á sínum tíma er vel hægt að breyta þeim og fella verðtryggingarkvöðina niður.
Vissulega tíðkast vísitölutengingar ekki annarsstaðar, en "normið" í Evrópu eru fastir vextir til skamms tíma sem eru endurskoðaðir reglulega og koma þannig út á svipað og breytilegir vextir. Í Bandaríkjunum er þetta svipað nema þar er jafnvel enn lengri fastur binditími á vaxtakjörum, allt að fimm ár í senn. Það má því segja að lánakjör séu allsstaðar tengd einhverri vísitölu, hvort sem hún er opinber eða eitthvað sem bankinn ákveður sjálfur. Gallinn við verðtrygginguna er ekki að hún hafi í för með sér breytileg kjör, heldur er það höfuðstólsfærsla verðbótanna sem hækkar eftirstöðvarnar og þar með vextina, sem bankinn getur ekki lækkað hlutfallslega til mótvægis vegna þess að þeir eru föst prósenta út lánstímann. Þetta veldur sjálfvirkri þenslu á útlánahlið efnahagsreikninga bankanna, sem þeir verða að vega upp með því að greiða sífellt meira fé út í formi kaupauka, arðgreiðslna o.fl. sem skilar sér í verðbólguáhrifum og hækkar verðbæturnar enn meira. Áhrifin eru eins og peningaprentvél sem enginn kann að slökkva á, og afleiðingar skefjalausrar peningaprentunar eru vel þekktar og skelfilegar.
Þessi hörmung stafar ekki af vísitölutenginunni sérstaklega, heldur af þeirri villu í framkvæmdinni að láta ekki staðgreiða vísitölutenginuna heldur velta henni yfir á höfuðstól lánsins. Þetta er ekki neitt sem "þarf" heldur er einfaldlega villa.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2012 kl. 17:42
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Olaf_MArgeirsson/verdtrygging-eilifdarvelin-sem-brast
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Olaf_MArgeirsson/verdtryggd-lan-eru-med-haerri-vexti
Takk fyrir Guðmundur! Sendi slóð á frábært ítarefni hér að ofan. Spurning af hverju ASÍ heldur öðru fram en doktorsefnið?
Almenningur (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 18:02
...þá átti ég við doktorsefnið Ólaf Margeirsson, en ekki Jakbobínu, sem ég tek eftir að er það líka
Almenningur (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 18:06
Hvað vit er í því að Jógríma og Gnarrinn geti gert eignatilfærslu frá almúganum til Stórríks vinar síns, með því einu að hækka brennivínið, eða strætógjaldið? Halló....
Ég (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 18:16
Guðmundur. Ég er að vísa til þessar sérstöðu íslenskra lána í fyrirsögninni þar sem eg kalla þau okurlán.
Reiknilíkanið sem notað er er einskonar kúlulánabastarður sem ber vaxtavexti. Ekki á ársgrundvelli heldur mánaðar eða þriggjamánaða grundvelli.
Þetta veldur því að höfustóllinn belgist út og verður, eins og ég hef áður sagt, skrímsli á heimili Íslendinga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.2.2012 kl. 18:18
Mafía er það og mafía skal hún heita, sagði sá Óli Jó forðum, sem Ólafslög eru kennd við. Okur er það og okur skal það heita, vitum við á eign skinni! Örugglega sá Óli Jó það ekki fyrir. Enda vissi hann að okur er sannarlega strangbannað í íslenskum lögum!
Sveitarógmaginn (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 18:33
4flokks mafían hefur nauðgað og níðst á alþýðu íslands.. það er þeirra takmark, mun alltaf verða þeirra takmark.
DoctorE (IP-tala skráð) 20.2.2012 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.