Útrásarvíkingar ráða sínum ráðum

Flækjustig viðskiptaheimsins heldur áfram að koma á óvart. Baugsveldið átti verslanir Karen Millen sem nú hefur gefið yfirlýsingu um að hún hafi gefið Ágústi Ármanni umboð til þess að kjósa fyrir sig á aðalfundi Byrs í vikunni en menn kannast ekki við að hún eigi stofnfjárhlut í Byr.

Það er augljóst að valdhöfum er ekki að takast að móta lagaumhverfi sem eykur gagnsæi í viðskiptum eða skýrir eignatengsl.

Hversvegna allar þessar flækjur til þess að leyna eignarhaldi?

Getur verið að einhverjir hagsmunir séu til staðar sem ekki þola dagsbirtuna?

Sjá einnig hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband